Málstofa 27. mars: Loðna í eldi: vöxtur, lifun og þroski loðnu alinnar á mismunandi hitastigum.
Fimmtudaginn 27. mars kl. 12.30 verður haldin málstofa á vegum Hafrannsóknastofnunar sem ber yfirheitið Loðna í eldi: vöxtur, lifun og þroski loðnu alinnar á mismunandi hitastigum. Einar Pétur Jónsson doktorsnemi á Hafrannsóknastofnun flytur erindið.
26. mars

