Alþjóðlegt samstarf í örplastrannsóknum
Nýlega var komið fót alþjóðlegu samvinnuverkefni til að styrkja samvinnu í örplastsrannsóknum. Markmið verkefnisins er að bæta rannsóknarinnviði og styrkja samvinnu milli vísindamanna í Eistlandi, Finnlandi, Íslandi og Lettlandi á sviði rannsókna á örplasti í umhverfinu.
31. janúar