Fréttir & tilkynningar

Mynd: Julie Béesau/Icelandic Orca Project.
ISM136 í Grundarfirði í mars 2014.

Rannsóknir á vansköpun á hryggjarsúlum háhyrninga og bakhyrnu hvala

Filipa I.P. Samarra, vistfræðingur hjá Hafrannsóknastofnun, var meðal höfunda nýrra greina sem nýverið voru birtar í Aquatic Mammals Journal og Journal of Anatomy.

Ráðgjöf um veiðar á rækju í Arnarfirði og Ísafjarðardjúpi

Hafrannsóknastofnun hefur gefið út ráðleggingar um að veiðar á rækju í Arnarfirði og Ísafjarðardjúpi verði ekki heimilaðar fiskveiðiárið 2017/2018.
Aðstæður í sjónum hafa mikil áhrif á ljósátu

Aðstæður í sjónum hafa mikil áhrif á ljósátu

Í nýrri grein í tímaritinu PLoS ONE eru birtar niðurstöður rannsókna á útbreiðslu og stofngerð ljósátu umhverfis Ísland.
Opið hús í Ólafsvík

Opið hús í Ólafsvík

Norðurtanga 3, 9. nóvember kl. 15:30-18:00.
Höskuldur Björnsson flytur erindi á málstofu

Höskuldur Björnsson flytur erindi á málstofu

Fimmtudaginn 2. nóvember kl. 12:30.

Leiðrétt ráðgjöf um veiðar úr norsk-íslenska síldarstofninum

Alþjóðahafrannsóknaráðið, ICES, hefur sent frá sér leiðréttingu á fyrri ráðgjöfum um veiðar á norsk-íslenskri síld bæði árin 2017 og 2018.
Mia Cerfonteyn, doktorsnemi á Hafrannsóknastofnun við uppsetningu á FlowCam búnaðinum.

Nýjum tækjabúnaði bætt við rannsóknaaðstöðu Hafrannsóknastofnunar

Kvik, eða sjálfvirk, smásjármyndataka, myndgreining og flokkun á svifþörungum í sjósýnum.

Ráðstefna um rannsóknir á bleikju

Hafrannsóknastofnun og Matís standa fyrir ráðstefnunni Arctic char: Ecology, genetics, climate change, and the implication for conservation and management dagana 31. október til 1. nóvember nk.

Einar í Nesi EA 49 til sölu

Bátur Hafrannsóknastofnunar, Einar í Nesi EA 49, er til sölu hjá Skipamiðluninni Hvammi á Akureyri.
Ráðgjöf um aflamark á loðnu

Ráðgjöf um aflamark á loðnu

Bergmálsmælingar á stærð loðnustofnsins fóru fram á rannsóknaskipunum Árna Friðrikssyni og Bjarna Sæmundsyni dagana 6. september – 9. október.
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?