Fréttir & tilkynningar

Landselur

Landselur – ráðgjöf

Hafrannsóknastofnun leggur til að sett verði bann við beinum veiðum á landsel.
Fjörusteinninn, umhverfisverðlaun Faxaflóahafna

Fjörusteininn var veittur Hafrannsóknastofnun

Hafrannsóknastofnun hlaut Fjörusteininn, umhverfisverðlaun Faxaflóahafna á aðalfundi Faxaflóahafna í síðustu viku.
Fyrirstöðuþrep í Langadalsá í Ísafjarðardjúpi. Teljarinn er staðsettur í hólfinu ofan við þrepið.

Framkvæmdum er lokið við fyrirstöðuþrep í Langadalsá

Framkvæmdum er lokið við fyrirstöðuþrep í Langadalsá í Ísafjarðardjúpi vegna vöktunar á göngum laxfiska með myndavélateljara.
1. mynd. Útbreiðsla og þéttleiki norsk-íslenskrar síldar í maí 2019. Leiðarlínur eru sýndar í bakgru…

Vísitala norsk-íslenskar síldar lækkar um 3%

Í síðustu viku lauk fundi sérfræðinga þar sem teknar voru saman niðurstöður alþjóðlegs leiðangurs í Noregshafi og aðliggjandi hafsvæðum sem farinn var í maí síðastliðnum. Eitt
Ráðgjöf fiskveiðiárið 2019/2020 kynnt

Ráðgjöf fiskveiðiárið 2019/2020 kynnt

Í dag kynnir Hafrannsóknastofnun úttekt á ástandi nytjastofna og ráðgjöf fyrir næsta fiskveiðiár.
Ljósm. Eric Dos Santos

Stofnmæling hrygningarþorsks með þorskanetum

Hafrannsóknastofnun hefur gefið út skýrslu þar sem greint er frá helstu niðurstöðum stofnmælingar hrygningarþorsks með þorskanetum (netarall) sem fram fór í 24. sinn dagana 24. mars til 29. apríl sl.
Stöðvar í Haustralli

Haustrall 2019 – auglýst er eftir tveimur togurum

Ríkiskaup, fyrir hönd Hafrannsóknastofnunar, hefur auglýst eftir tilboðum vegna leigu á tveimur togurum. Annars vegar er um að ræða leigu á togara á grunnslóð og hins vegar á djúpslóð. Vakin er athygli á að auglýst er eftir tveimur togurum en ekki einum eins og undanfarin ár.
Langnefur. Ljósm. Svanhildur Egilsdóttir

17. júní - Hátíð á Hafró

Fiskar á ís til sýnis við Sjávarútvegshúsið, fiskabúr, myndbönd og víðsjárstöðvar inni í Upplýsingasetri á jarðhæð.
Stofnmæling botnfiska 2019

Stofnmæling botnfiska 2019

Hafrannsóknastofnun hefur gefið út skýrslu þar sem greint er frá helstu niðurstöðum stofnmælingar botnfiska á Íslandsmiðum sem fram fór dagana 26. febrúar til 20. mars sl.
Sólmundur Már Jónsson, mannauðs- og rekstarstjóri, Lísa Anne Libungan úr umhverfisnefnd og Atli Bryn…

Fyrsta skrefi Grænna skrefa náð

Hafrannsóknastofnun hlaut í dag viðurkenningu fyrir að hafa staðist úttekt á fyrsta skrefi Grænna skrefa í ríkisrekstri.
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?