Fréttir & tilkynningar

Ljósm. Eric Dos Santos

Stofnmæling hrygningarþorsks með þorskanetum

Hafrannsóknastofnun hefur gefið út skýrslu þar sem greint er frá helstu niðurstöðum stofnmælingar hrygningarþorsks með þorskanetum (netarall) sem fram fór í 24. sinn dagana 24. mars til 29. apríl sl.
Stöðvar í Haustralli

Haustrall 2019 – auglýst er eftir tveimur togurum

Ríkiskaup, fyrir hönd Hafrannsóknastofnunar, hefur auglýst eftir tilboðum vegna leigu á tveimur togurum. Annars vegar er um að ræða leigu á togara á grunnslóð og hins vegar á djúpslóð. Vakin er athygli á að auglýst er eftir tveimur togurum en ekki einum eins og undanfarin ár.
Langnefur. Ljósm. Svanhildur Egilsdóttir

17. júní - Hátíð á Hafró

Fiskar á ís til sýnis við Sjávarútvegshúsið, fiskabúr, myndbönd og víðsjárstöðvar inni í Upplýsingasetri á jarðhæð.
Stofnmæling botnfiska 2019

Stofnmæling botnfiska 2019

Hafrannsóknastofnun hefur gefið út skýrslu þar sem greint er frá helstu niðurstöðum stofnmælingar botnfiska á Íslandsmiðum sem fram fór dagana 26. febrúar til 20. mars sl.
Sólmundur Már Jónsson, mannauðs- og rekstarstjóri, Lísa Anne Libungan úr umhverfisnefnd og Atli Bryn…

Fyrsta skrefi Grænna skrefa náð

Hafrannsóknastofnun hlaut í dag viðurkenningu fyrir að hafa staðist úttekt á fyrsta skrefi Grænna skrefa í ríkisrekstri.
Ráðgjöf fyrir rækjuveiðar við Snæfellsnes

Ráðgjöf fyrir rækjuveiðar við Snæfellsnes

Hafrannsóknastofnun ráðleggur í samræmi við varúðarsjónarmið að afli á svæðinu við Snæfellsnes frá 1. maí 2019 til 15. mars 2020 verði ekki meiri en 393 tonn.
Ný vefgátt um vöktun veiðiáa

Ný vefgátt um vöktun veiðiáa

Fyrr í dag kynntu þeir Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, Sigurður Guðjónsson, forstjóri Hafrannsóknastofnunar, og Ragnar Jóhannsson, sviðsstjóri fiskeldis og fiskiræktar á Hafrannsóknastofnun, nýja gátt á vef Hafrannsóknastofnunar sem kallast Vöktun veiðiáa.
Ráðgjöf um heildaraflamark grásleppu fiskveiðiárið 2018/2019 og upphafsaflamark 2019/2020

Ráðgjöf um heildaraflamark grásleppu fiskveiðiárið 2018/2019 og upphafsaflamark 2019/2020

Hafrannsóknastofnun leggur til að heildaraflamark fiskveiðiárið 2018/2019 verði ekki meira en 4805 tonn.
M. Dolores Pérez-Hernández flytur erindi á málstofu

M. Dolores Pérez-Hernández flytur erindi á málstofu

Fimmtudaginn 28. mars kl. 12:30.
Ráðgjöf um veiðar á sæbjúgum

Ráðgjöf um veiðar á sæbjúgum

Í erindi dagsettu 20. febrúar 2019 óskaði Atvinnuvega og nýsköpunarráðuneytið eftir ráðgjöf um veiðar á sæbjúgum
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?