Fréttir & tilkynningar

Mynd af skelkrabba. Skelkrabbar (fræðiheiti: Ostracoda) eru flokkur krabbadýra sem inniheldur samtal…

Áhrif sjókvíaeldis á götunga og skelkrabba

Niðurstöður meistararannsóknar um áhrif sjókvíaeldis á tvo hópa lífvera, götunga og skelkrabba sýndu að tegundafjölbreytileiki tegundanna minnkaði með aukinni nálægð við eldiskvíar og á sama tíma fækkaði einnig einstaklingum af hópi götunga.
Hnúðlax hrygnir fyrr en aðrir laxfiskar og drepst því næst

Hnúðlax hrygnir fyrr en aðrir laxfiskar og drepst því næst

Á dögunum var farið í ádráttarveiði í Staðará í Steingrímsfirði og þar veiddust 23 hnúðlaxar neðarlega í ánni. Aflinn var sendur til Hafrannsóknastofnunar til rannsókna.
Kræklingur (Mytilus edulis). Mynd: Baldur Þórir Gíslason.

Af hverju rækta Íslendingar ekki krækling?

Í Fiskifréttum birtist í dag grein eftir Söru Harðardóttur, sérfræðing hjá Hafrannsóknastofnun og Stefaníu Ingvarsdóttur, MPA nema í opinberri stjórnsýslu í HÍ um kræklingarækt á Íslandi. Þar kemur m.a. fram að íslensk stjórnvöld hafa í tvígang samþykkt lagasetningar sem ganga gegn hagsmunum kræklingaræktar með því að fela í sér svo þungt regluverk að ljóst hefði mátt vera að greinin gæti ekki þrifist.
Þorskur (Gadus morhua)

Þróun þorskveiða við Ísland og hjá öðrum þjóðum

Fyrr í sumar birtist á vef Fiskifrétta grein eftir starfsmenn Hafrannsóknastofnunar um þróun þorskveiða við Ísland og hjá öðrum þjóðum. Fjallað var um hvernig veiðar á þorski hafa gengið og þróast hjá okkur og nágrannaþjóðum í Norður Atlantshafi.
Ert þú sérfræðingur í áhrifum á súrnun sjávar?

Ert þú sérfræðingur í áhrifum á súrnun sjávar?

Hafrannsóknastofnun leitar að metnaðarfullum einstakling í tímabundna sérfræðistöðu. Starfið felur í sér þátttöku í fjölbreyttum rannsóknum á áhrifum súrnunar sjávar og loftslagsbreytinga á lífríki hafsins og vistkerfi þess.
Hákarl eða Greenland Shark eins og hann heitir á ensku. Mynd þessi er birt á miðlinum  IFLscience.co…

Ljósi varpað á lífssögu hákarls

Ný alþjóðleg vísindagrein varpar nýju ljósi á lífssögu hákarls og bendir m.a. á mögulegar gotstöðvar suðvestur af Íslandi. Hákarl finnst víða í norðanverðu Atlantshafi og er talin vera ein langlífasta hryggdýrategund í heimi.
Makríll. 
Mynd: Svanhildur Egilsdóttir.

Makríll einungis austur af landinu og lítill þéttleiki

Þéttleiki makríls við landið var sá minnsti sem mælst hefur skv. bráðabirgðaniðurstöðum alþjóðlegs uppsjávarvistkerfisleiðangurs í Norðurhöfum að sumarlagi.
Útsýni til suðurs frá tanganum. Austurbunki til vinstri og Vesturbunki til hægri. – Ljósm. Matthías …

Hafrannsóknastofnun rannsakar Surtsey ásamt fleirum

Árlegur rannsókna- og vöktunarleiðangur Náttúrufræðistofnunar til Surtseyjar fór nýlega fram. Í leiðangrinum tóku þátt sérfræðingar frá Náttúrufræðistofnun, Hafrannsóknastofnun, og fleiri.
Skjáskot af nýrri síðu um mælingar á hitastigi sjávar.

Ný síða um sjávarhita á vef Hafrannsóknastofnunar

Ný síða um sjávarhita hefur verið sett út á vef Hafrannsóknastofnunar. Síðan inniheldur nýja framsetningu á gögnum úr síritum sem mæla hitastig sjávar í höfnum á ýmsum stöðum á landinu. Markmiðið var að gera síðuna aðgengilegri fyrir almenna notandur og sýna gögn úr virkum mælum á skýrari hátt.
Ljósmynd: Leó Alexander Guðmundsson

Skýrsla um vöktun á áhrifum sjókvíaeldis á villta laxastofna

Út er komin samantektarskýrsla um vöktun Hafrannsóknastofnunar 2024 á áhrifum sjókvíaeldis á villta laxastofna á Íslandi. Vöktunina má skipta niður í nokkra þætti; vöktun með fiskteljurum, greiningu og rakningu meintra strokulaxa úr eldi, greining á lífssögu strokulaxa með hreisturrannsóknum og rannsóknir á erfðablöndun.
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?