Fréttir & tilkynningar

Magnús Danielsen og Jacek Sliwinski, sérfræðingar Hafrannsóknastofnunar. Ljósm. Hafrannsóknastofnun

Rekdufl við yfirborð sjávar

Rekdufl sem eru sjósett í leiðöngrum stofnunarinnar safna gögnum við yfirborð hafsins
Mynd er tekin af vef Hafrannsóknastofnunar

Netarall að klárast

Gagnasöfnun er lokið á þremur svæðum af sex.
Ljósm. Sigurborg Jóhannsdóttir

Bjartir dagar í Hafnarfirði

Þessa dagana standa yfir Bjartir dagar í Hafnarfirði
Sigurður Guðjónsson. Ljósm. SJó

Þakkir til Sigurðar Guðjónssonar

Sigurður var fyrsti forstjóri hinnar nýju stofnunar sem varð til með sameiningu Veiðimálastofnunar og Hafrannsóknastofnunar
Ljósm. Svanhildur Egilsdóttir

Nýr forstjóri Hafrannsóknastofnunar skipaður

Þorsteinn Sigurðsson hefur verið skipaður forstjóri Hafrannsóknastofnunar frá 1. apríl 2021
Mynd. Hafrannsóknastofnun

Ráðgjöf í grásleppu 9040 tonn

Hafrannsóknastofnunar ráðleggur að veiðar á grásleppu fiskveiðiárið 2020/2021 verði ekki meiri en 9040 tonn
Ljósm. Svanhildur Egilsdóttir.

Netamaður óskast

Hafrannsóknastofnun óskar eftir að ráða netamann á skip til starfa sem fyrst.
Ljósm. Sigurborg Jóhannsdóttir

Hús Hafrannsóknastofnunar lokar

Í ljósi nýrra sóttvarnaregla sem taka gildi á miðnætti 24. mars 2021
Frá vinstri: Helena Gallardo Roldán, Hrefna Zoëga. Ljósm. Svanhildur Egilsdóttir.

Helena og Hrefna, nýir starfsmenn í Neskaupstað

Hafrannsóknastofnun opnaði nýja starfsstöð í Neskaupstað
Tæki til að mæla hlutþrýsting koldíoxíðs við yfirborð sjávar á siglingaleið skips flutt um borð í ra…

Flæði koldíoxíðs milli lofts og sjávar

Nýlega kom út grein í tímaritinu Biogeosciences um flæði koldíoxíðs milli andrúmslofts og sjávar við Ísland
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?