
Opin vefspjaldskrá Hafrannsóknastofnunar, ISMN hefur verið uppfærð
ISMN - Íslenska Megaptera novangliae spjaldskráin með þekktum hnúfubökum er uppfærð reglulega en þar eru nú skráðir 1434 þekktir einstaklingar sem greindir hafa verið undanfarin 40 ár (frá 1980)
19. október