Fréttir & tilkynningar

Mynd af sjávarbotni, úr safni Hafrannsóknastofnunar.

Vísindavaka 1. október 2022

Vísindavaka 2022 verður haldin í Laugardalshöll, 1. október, kl. 13:00 – 18:00
1. mynd. Staðsetning stöðva (punktar sýna hvar myndir voru teknar og stjörnur hvar botngreipar voru …

Nýútkomin grein um botndýrasamfélög á úthafsrækjusvæði fyrir norðan land

Greinin ber heitið „Benthic community structure on offshore northern shrimp (Pandalus borealis) grounds north of Iceland“.
Mynd Svanhildur Egilsdóttir.

Samþætting erfðafræðirannsókna og þorskmerkinga getur aukið skilning á stjórnunareiningum þorsks við Ísland

Nýleg yfirlitsgrein sérfræðinga Hafrannsóknastofnunar o.fl. er ítarlegt yfirlit yfir áratuga erfðarannsóknir á þorski við Íslandsstrendur.
Þátttakendur frá hægri: Celso Domingos, (CIIMAR - Interdisciplinary Centre of Marine and Environment…

Rannsóknir á svömpum

Dagana 8.–19. september komu sjö erlendir sérfræðingar í svampdýrum (Porifera) til Íslands í boði Náttúrufræðistofnunar Íslands í þeim tilgangi að greina svampdýr í Þekkingarsetrinu í Sandgerði, ásamt starfsmönnum frá Náttúrufræðistofnun Íslands og Hafrannsóknastofnun.
Þörungaþekja á botni Andakíslár á mismunandi tímum á rannsóknar-tímabilinu. Ljósm. Ragnhildur Þ. Mag…

Framvinda lífríkis í Andakílsá eftir aurflóðið 2017

Út er komin skýrsla með niðurstöðum rannsókna á lífríki Andakílsár frá því að aurflóð fór niður farveginn í maí 2017.
Þörungablómi í Hestfirði þann 9. september. Ljósm. Ingvar Jakobsson.

Kalkþörunga blómi á Vestfjörðum – Emiliania huxleyi

Á gervihnattamyndum má sjá að þörungablóminn, sem fyrst sást frá Bíldudal, hefur á nokkrum dögum breiðst út og yfir í Dýrafjörð og samskonar blómi hafist í Hestfirði.
Petrún Sigurðardóttir.

Málstofa 22. september

Petrún Sigurðardóttir flytur erindið: Rusl á hafsbotni við Ísland: Samantekt á skráningu rusls við kortlagningu búsvæða á hafsbotni 2004-2019.
Þann 6. september fékk Hafrannsóknastofnun þessa fínu mynd sem sýnir merkingar- og veiðistað grálúðu…

Víðförul grálúða

Grálúða merkt 18. september 2016 norður af Disko Fan Conservation Area í Kanada veiddist á Hampiðjutorginu 19. ágúst 2022.
Dæmi um rusl sem fannst. Efst er trollnet sem fannst í Skeiðarárdjúpi árið 2019 flækt við kóralrif á…

Rusl á hafsbotni við Ísland - nýútkomin grein

Nýútgefin skýrsla Hafrannsóknastofnunar sem ber titilinn „Rusl á hafsbotni við Ísland: Samantekt á skráningu rusls við kortlagningu búsvæða á hafsbotni 2004-2019“ fer yfir dreifingu og magn rusls sem hefur fundist á hafsbotni við landið.
Frá vinstri: Guðbjörg Ásta Ólafsdóttir, Hrönn Egilsdóttir og Harpa Þrastardóttir. Ljósm. Svanhildur …

Framkvæmdastjórn Hafrannsóknastofnunar hefur tekið miklum breytingum það sem af er ári

Frá og með 1. september síðastliðnum er í fyrsta sinn jafn fjöldi kvenna og karla í framkvæmdastjórn stofnunarinnar.
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?