Hafrannsóknastofnun hefur um árabil staðið fyrir merkingum á hvölum með gervitunglasendum
09. september
Plast í hafinu við Ísland
Á seinustu 25 árum hefur plastframleiðsla í heiminum rúmlega þrefaldast
06. september
Undirritaður samningur um útboð fyrir nýtt hafrannsóknaskip
Hafrannsóknastofnun og Ríkiskaup undirrituðu í dag samning um útboðsvinnu fyrir nýtt hafrannsóknaskip
05. september
Niðurstöður makrílleiðangurs í júlí-ágúst
Lokið er samantekt sameiginlegs uppsjávarleiðangurs Íslendinga, Grænlendinga, Færeyinga, Norðmanna og Dana sem farinn var á tímabilinu 28.júní til 5.ágúst 2019
29. ágúst
Mælingar á grindhvölunum sem drápust við Útskálakirkju í Garði
Sérfræðingar Hafrannsóknastofnunar fóru í dag í fjöruna við Útskálakirkju í Garði til að rannsaka dýrin sem drápust í fjörunni
03. ágúst
Furðudýr, fjólufætlur, bakteríur og kóralar
Ýmislegt áhugavert kom fram á neðansjávarmyndum þegar leiðangursfólk á Bjarna Sæmundssyni kannaði lífríki hafsbotnsins í lok júní og byrjun júlí.
31. júlí
Metafköst, sæfjöll og „gullskip“ við kortlagningu hafsbotns
Leiðangursmenn á rannsóknaskipinu Árna Friðrikssyni kortlögðu í júnímánuði alls um 47.000 ferkílómetra hafsbotns í Íslandsdjúpi suður af landinu, stærsta svæði sem nokkru sinni hefur verið kortlagt með fjölgeislamælingum í einum leiðangri í íslenskri efnahagslögsögu.
25. júlí
Athuganir á grindhvalavöðu á Gömlueyri á Löngufjörum
Starfsmenn Hafrannsóknastofnunar fóru á Löngufjörur þriðjudaginn 23. júlí til að skoða grindhvalavöðu í fjörunni á Gömlueyri sem tilkynnt var til stofnunarinnar þann 18. júlí s.l.
Farið var með þyrlu Landhelgisgæslunnar TF-LÍF.
24. júlí
Áskorun til veiðifélaga og stangveiðimanna
Þar sem ljóst er að laxagöngur eru litlar í sumar hvetur Hafrannsóknastofnun veiðifélög og stangveiðimenn til gæta hófsemi í veiði og að sleppa sem flestum löxum aftur eftir veiði.
19. júlí
Sumarlokun skiptiborðs Hafrannsóknastofnunar
Skiptiborð Hafrannsóknastofnunar verður lokað vegna sumarleyfa dagana 15. júlí til 2. ágúst, að báðum dögum meðtöldum.