Fréttir & tilkynningar

Mynd tekin úr dróna af laxastiga í Laugardalsá.

Tugir meintra strokulaxa komnir í erfðagreiningu

Hafrannsóknastofnun hefur nú þegar staðfest eldisuppruna 27 laxa með útlits og erfðagreiningum.
Mynd af Einari að mæla þykkt ískjarnasýnis.

Málstofa 21. september kl. 12:30

Frásögn af leiðangri í Nansen-djúpið - Einar Pétur Jónsson
Mynd tekin úr leiðangrinum við Kaldalón að Æðey.

Kóralþörungabúsvæði könnuð á Vestfjörðum

Fögur og fjölskrúðug kóralþörungabúsvæði á Vestfjörðum könnuð í leiðangri Hafrannsóknastofnunar.
Mynd tekin úr dróna af laxastiga í Laugardalsá.

Strokulaxar í ám - árvekni veiðimanna mikilvæg

Veiðimenn er hvattir til að koma löxum með eldiseinkenni til rannsókna hjá Hafrannsóknastofnun.
Yfirborðstog í Grænlandssundi í júlí 2023, segl og belgir sjást í yfirborði. Ljósm. Anna Heiða Ólafs…

Makríll í kantinum suður með landinu

Árlegum alþjóðlegum uppsjávarvistkerfisleiðangri í Norðurhöfum að sumarlagi er lokið.
Jónas P. Jónasson með Vatnajökul í bakgrunni, um borð í rannsóknaskipinu Bjarna Sæmundssyni HF 30 í …

Nýr sviðsstjóri botnsjávarsviðs - Jónas P. Jónasson

Jónas Jónasson, Ph.D. hefur tekið við sem sviðsstjóri botnsjávarsviðs.
Mynd af laxaseiðum.

Rannsóknarskýrsla um erfðablöndun laxa

Erfðablöndun villts íslensks lax og eldislax af norskum uppruna
Rannsóknarskipið Árni Friðriksson.
Ljósm. Svanhildur Egilsdóttir

Árni Friðriksson í makrílrannsóknum

Þetta er fjórtánda árið í röð sem Hafrannsóknastofnun tekur þátt í leiðangrinum.
Jón Arnar Hinriksson stýrimaður við myndavélasleðann.

Ástand humarstofnsins kannað

Humarleiðangur Hafrannsóknastofnunar fór fram dagana 6. til 15. júní síðastliðinn.
Fyrsta kjör Íslands í framkvæmdastjórn alþjóðahaffræðinefndarinnar

Fyrsta kjör Íslands í framkvæmdastjórn alþjóðahaffræðinefndarinnar

Hrönn Egilsdóttir, sviðstjóri umhverfissviðs tekur þátt í störfum alþjóðahaffræðinefndar Menningarmálastofnunar Sameinuðu Þjóðanna
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?