Við leitum að sérfræðingum í líkanagerð
Hafrannsóknastofnun leitar að tveimur öflugum sérfræðingum til að sinna þróun og viðhaldi á haffræðilíkönum stofnunarinnar og til þess að taka þátt í þverfaglegu starfi sem miðar að því að auka þekkingu á umhverfi og vistkerfum sjávar.
19. september