Fréttir & tilkynningar

Sérfræðingur og rannsóknarmaður á nýja starfsstöð í Neskaupsstað

Hafrannsóknastofnun óskar eftir að ráða í tvö störf við nýja starfsstöð stofnunarinnar
Ljósm. Svanhildur Egilsdóttir.

Ársfundur Hafrannsóknastofnunar 13. nóvember, kl. 14-16

Ársfundur Hafrannsóknastofnunar var haldinn 13. nóvember 2020 milli kl. 14 og 16
Mynd: Leivur Janus Hansen

Fjölbreytileiki hryggleysingja í lindum á Íslandi

Agnes-Katharina Kreiling (Kera) varði doktorsritgerð sína við Háskóla Íslands þann 19. október 2020,
Mynd: Svanhildur Egilsdóttir

Auglýst eftir skipum til loðnumælinga

Ríkiskaup, fyrir hönd Hafrannsóknastofnunar, hefur auglýst eftir tilboðum vegna tímabundinnar leigu á skipum til bergmálsmælinga
Ljósm. Jónbjörn Pálsson.

Heili í 245 ára hákarli úr haustralli sýnir engin merki öldrunar

Rannsóknir á áhrifum öldrunar á heila u.þ.b. 245 ára gamals hákarls í samanburði við sama ferli í heila manna
Jakob Jakobsson. Ljósm. Kristinn Ingvarsson.

Jakob Jakobsson er látinn

Kveðja frá Hafrannsóknastofnun
RS. Bjarni Sæmundsson á siglingu frá Hafnarfirði að kvöldi 26. október 2020. Ljósm. Andreas Macrande…

Haustleiðangur hafinn

Að kvöldi 26. október 2020, hélt rannsóknaskipið Bjarni Sæmundsson í árlegan haustleiðangur Hafrannsóknastofnunar
Myndin sýnir afrakstur mælinga Hafrannsóknastofnunar í Íslandsdjúpi síðastliðin þrjú ár, mælingar á …

Kortlagning hafsbotnsins

Sumarið 2020 kortlögðu leiðangursmenn á RS Árna Friðrikssyni samanlagt um 46.600 km2 hafsvæði
Þorskur. Mynd Svanhildur Egilsdóttir.

Íslenska kvótakerfið hindrar ofveiði en sveigjanleiki þess getur skapað óheppilega hvata

Íslenska kvótakerfið er eitt af því sveigjanlegasta og ítarlegasta í heiminum og jafnframt það kerfi þar sem hæsta hlutfall aflaheimilda næst í blönduðum veiðum.
Ljósm. Haraldur Einarsson

Samanburður kjörhæfni rækjupoka af hefðbundinni gerð við fjögurra byrða poka úr þverneti

Nýlega byrtist greinin „ Comparing the size selectivity of a novel T90 mesh codend to two conventional codends in the northern shrimp (Pandalus borealis) trawl fishery“ í vísindaritinu Aquaculture and Fisheries.
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?