Skarlatsrækja veiddist nýlega SA af landinu
Áhöfnin á Hrafni Sveinbjarnarsyni veiddi nýlega mjög stóra rækju djúpt suðaustur af landinu. Fundurinn þykir óvenjulegur þar sem um er að ræða skarlatsrækju (Aristaeopsis edwardsiana), tegund sem er sjaldséð við strendur Íslands og hefur aðeins fundist hér örfáum sinnum áður.
06. október

