Fréttir & tilkynningar

Lokun veiðisvæða í Jökuldýpi vegna atferlisrannsókna á humri

Lokun veiðisvæða í Jökuldýpi vegna atferlisrannsókna á humri

Mynd 1. Vísitala um magn makríls reiknuð fyrir reiti (2 breiddargráður og 4 lengdargráður) í júlí 20…

Hækkun á vísitölum fyrir makríl og norsk-íslenska síld

Lokið er samantekt sameiginlegs uppsjávarleiðangurs Íslendinga, Grænlendinga, Færeyinga, Norðmanna og Dana sem farinn var á tímabilinu 1.júlí til 4.ágúst 2020. Meginmarkmið leiðangursins var að meta magn uppsjávarfiska í Norðaustur-Atlantshafi að sumarlagi.
Ljósm. Alice Benoit-Catten

Sjómælingaleiðangri lokið

Þann 19. ágúst lauk 15 daga leiðangri til mælinga á ástandi sjávar
Ásgeir Gunnarsson fiskifræðingur, síðasti veiðieftirlitsstjóri Hafrannsóknastofnunar, með eftirlitss…

Veiðieftirliti Hafrannsóknastofnunar lokið

Ráðgjöf fyrir úthafsrækju og rækju við Eldey

Ráðgjöf fyrir úthafsrækju og rækju við Eldey

Hafrannsóknastofnun leggur til í samræmi við varúðarsjónarmið að afli fiskveiðiárið 2020/2021 verði ekki meiri en 5136 tonn fyrir úthafsrækju. Vísitala rækju við Eldey var undir varúðarmörkum og því ráðleggur stofnunin að veiðar verði ekki heimilaðar á rækju við Eldey árið 2020.
Síðasta togið. Mynd: Svanhildur Egilsdóttir

Minna af makríl við Ísland í sumar

Rannsóknaskipið Árni Friðriksson er nú á heimleið eftir að hafa lokið þátttöku í árlegum uppsjávarvistkerfisleiðangri í Norðurhöfum að sumarlagi (IESSNS, International Ecosystem Summer Survey in the Nordic Seas) sem hófst 1. júlí.
Ljósm. Ingibjörg Jónsdóttir

Úthafsrækjuleiðangri lokið

Lokið er 17 daga leiðangri á rannsóknaskipinu Bjarna Sæmundssyni
Mynd er tekin af Instagram Hafrannsóknastofnunar

Haustrall 2020 – auglýst eftir tveimur togurum

Ríkiskaup, fyrir hönd Hafrannsóknastofnunar, hefur auglýst eftir tilboðum vegna tímabundinnar leigu á tveimur togurum til stofnmælinga.
Út er komin viðamikil skýrsla um kortlagningu búsvæða. HV 2020-31

Út er komin viðamikil skýrsla um kortlagningu búsvæða. HV 2020-31

Með kortlagningu búsvæða er því unnið að því að afla upplýsinga um útbreiðslu ólíkra búsvæða og safna gögnum til að lýsa lífríki þeirra
Humarholur á hafsbotni

Í fimmta sinn sem humarholur eru myndaðar og taldar

Árlegur humarleiðangur Hafrannsóknastofnunar fór fram dagana 10. til 19. júní sl.
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?