
Skýrsla um niðurstöður stofnmælingar botnfiska á Íslandsmiðum
Komin er út skýrsla þar sem gerð er grein fyrir framkvæmd og helstu niðurstöðum stofnmælingar botnfiska á Íslandsmiðum sem fram fór dagana 27. febrúar til 23. mars 2025.
10. apríl