Fréttir & tilkynningar

Mynd tekin úr dróna af laxastiga í Laugardalsá.

Strokulaxar í ám - árvekni veiðimanna mikilvæg

Veiðimenn er hvattir til að koma löxum með eldiseinkenni til rannsókna hjá Hafrannsóknastofnun.
Yfirborðstog í Grænlandssundi í júlí 2023, segl og belgir sjást í yfirborði. Ljósm. Anna Heiða Ólafs…

Makríll í kantinum suður með landinu

Árlegum alþjóðlegum uppsjávarvistkerfisleiðangri í Norðurhöfum að sumarlagi er lokið.
Jónas P. Jónasson með Vatnajökul í bakgrunni, um borð í rannsóknaskipinu Bjarna Sæmundssyni HF 30 í …

Nýr sviðsstjóri botnsjávarsviðs - Jónas P. Jónasson

Jónas Jónasson, Ph.D. hefur tekið við sem sviðsstjóri botnsjávarsviðs.
Mynd af laxaseiðum.

Rannsóknarskýrsla um erfðablöndun laxa

Erfðablöndun villts íslensks lax og eldislax af norskum uppruna
Rannsóknarskipið Árni Friðriksson.
Ljósm. Svanhildur Egilsdóttir

Árni Friðriksson í makrílrannsóknum

Þetta er fjórtánda árið í röð sem Hafrannsóknastofnun tekur þátt í leiðangrinum.
Jón Arnar Hinriksson stýrimaður við myndavélasleðann.

Ástand humarstofnsins kannað

Humarleiðangur Hafrannsóknastofnunar fór fram dagana 6. til 15. júní síðastliðinn.
Fyrsta kjör Íslands í framkvæmdastjórn alþjóðahaffræðinefndarinnar

Fyrsta kjör Íslands í framkvæmdastjórn alþjóðahaffræðinefndarinnar

Hrönn Egilsdóttir, sviðstjóri umhverfissviðs tekur þátt í störfum alþjóðahaffræðinefndar Menningarmálastofnunar Sameinuðu Þjóðanna
Ljósm. Svanhildur Egilsdóttir

Lax- og silungsveiðin 2022 - Samantekt

Á árinu 2022 var stangveiði samkvæmt skráningu á laxi í ám 43.184 laxar.
Rannsóknarskipið Árni Friðriksson.
Ljósm. Svanhildur Egilsdóttir

Vísitala norsk-íslenskrar síldar lækkar um 8%

Niðurstöður alþjóðlegs leiðangurs, frá maí síðastliðnum í Noregshafi og aðliggjandi hafsvæðum, liggur nú fyrir.
Rannsóknaskipið Bjarni Sæmundsson.
Ljósm. SJó

Helstu niðurstöður vorleiðangurs

Niðurstöður rannsóknar á ástandi sjávar, næringarefnum, plöntusvifi og dýrasvifi á miðunum umhverfis landið 15. - 26. maí.
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?