Fréttir & tilkynningar

Hreint vatn fyrir alla

Hreint vatn fyrir alla

Dagur vatnsins 22. mars.
Merkingar á þorski hafnar á ný

Merkingar á þorski hafnar á ný

Nú í marsmánuði hóf Hafrannsóknastofnun merkingar á þorski á ný eftir nokkurt hlé.
21. útskriftarhópur ShSÞ

Útskrift frá Sjávarútvegsskóla háskóla SÞ

Sl. þriðjudag brautskráðist 21. nemendahópurinn frá Sjávarútvegsháskóla Sameinuðu þjóðanna.
Robert S. Pickart flytur erindi á málstofu

Robert S. Pickart flytur erindi á málstofu

Föstudaginn 15. mars kl. 12:30.
Málþing um áhættumat erfðablöndunar

Málþing um áhættumat erfðablöndunar

Fimmtudaginn 14. mars kl. 9:00-10:30.
Marsrallið hafið

Marsrallið hafið

Stofnmæling botnfiska á Íslandsmiðum er hafin og stendur yfir næstu þrjár vikurnar.
Áhrif stærðar á heildareggjaframleiðslu innfjarðarrækjustofna

Áhrif stærðar á heildareggjaframleiðslu innfjarðarrækjustofna

Um síðustu aldamót lækkuðu vísitölur innfjarðarrækjustofna fyrir vestan og norðan land. Á sama tíma fækkaði árgöngum í stofnunum, rækja skipti fyrr um kyn og jafnframt hafði hámarksstærð hennar minnkað.
Björn Björnsson flytur erindi á málstofu

Björn Björnsson flytur erindi á málstofu

Fimmtudaginn 28. febrúar kl. 12:30.
Hafa þunglyndislyf áhrif á atferli fiska?

Hafa þunglyndislyf áhrif á atferli fiska?

Nýlega var birt grein sem ber heitið „Behavioural alterations induced by the anxiolytic pollutant oxazepam are reversible after depuration in a freshwater fish“ í tímaritinu Science of the Total Environment, þar sem Magnús Thorlacius sérfræðingur á botnsjávarlífríkissviði Hafrannsóknastofnunar er einn höfunda.
Ný grein um tegundafjölbreytileika á grunnsævi Íslands

Ný grein um tegundafjölbreytileika á grunnsævi Íslands

Nýlega kom út greinin Groundfish and invertebrate community shift in coastal areas off Iceland, sem sérfræðingar á Hafrannsóknastofnun þau Ingibjörg G. Jónsdóttir og Bjarki Þ. Elvarsson skrifuðu ásamt Haakon Bakka varðandi tegundafjölbreytileika á grunnsævi Íslands.
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?