Fréttir & tilkynningar

Þorskur. Mynd Svanhildur Egilsdóttir.

Íslenska kvótakerfið hindrar ofveiði en sveigjanleiki þess getur skapað óheppilega hvata

Íslenska kvótakerfið er eitt af því sveigjanlegasta og ítarlegasta í heiminum og jafnframt það kerfi þar sem hæsta hlutfall aflaheimilda næst í blönduðum veiðum.
Ljósm. Haraldur Einarsson

Samanburður kjörhæfni rækjupoka af hefðbundinni gerð við fjögurra byrða poka úr þverneti

Nýlega byrtist greinin „ Comparing the size selectivity of a novel T90 mesh codend to two conventional codends in the northern shrimp (Pandalus borealis) trawl fishery“ í vísindaritinu Aquaculture and Fisheries.
Skjámynd af ISMN síðu

Opin vefspjaldskrá Hafrannsóknastofnunar, ISMN hefur verið uppfærð

ISMN - Íslenska Megaptera novangliae spjaldskráin með þekktum hnúfubökum er uppfærð reglulega en þar eru nú skráðir 1434 þekktir einstaklingar sem greindir hafa verið undanfarin 40 ár (frá 1980)
Rannsóknafólk í loðnuleiðangri. Ljósm. Birkir Bárðarson

Niðurstöður mælinga á stærð loðnustofnsins í september - október 2020

Bergmálsmælingar á stærð loðnustofnsins fóru fram á rannsóknaskipinu Árna Friðrikssyni og norska uppsjávarskipinu Erosi dagana 7. september – 5. október
1. mynd. Stangveiði í íslenskum ám frá 1974 - 2020. Veiðinni er skipt í landaðan afla (blátt), veitt…

Bráðabirgðatölur fyrir stangveiði á laxi sumarið 2020

Aukning varð í laxveiði sumarið 2020. Heildarfjöldi stangveiddra laxa árið 2020 var um 42.800 fiskar sem er um 46% aukning frá árinu 2019.
Mynd: Svanhildur Egilsdóttir.

Ráðgjöf fyrir rækjustofna í Arnarfirði og í Ísafjarðardjúpi fyrir vertíðina 2020/2021

Með hliðsjón af niðurstöðum könnunar á ástandi innfjarðarrækjustofna sem fram fór dagana 28. september til 4. október leggur Hafrannsóknastofnun til að leyfðar verði veiðar á 184 tonnum af rækju í Arnarfirði og 586 tonnum í Ísafjarðardjúpi á vertíðinni 2020/2021.
RS. Árni Friðriksson leggur úr höfn. Ljósm. Svanhildur Egilsdóttir.

Haustrall (SMH) 2020 er hafið

Stofnmæling botnfiska að haustlagi er hafin
Ljósm. Svanhildur Egilsdóttir

Togararall 2021 – auglýst eftir tveimur togurum

Ríkiskaup, fyrir hönd Hafrannsóknastofnunar, hefur auglýst eftir tilboðum vegna tímabundinnar leigu á tveimur togurum til stofnmælinga.
Mynd sem fylgir útgefinni grein.

Áhrif hlýnandi sjávar á útbreiðslu fisktegunda

Nýlega birtist greinin „Shifting fish distributions in warming sub-Arctic oceans“ í vísindaritinu Scientific Reports.
Makríll

ICES veitir ráðgjöf um aflamark uppsjávarstofna fyrir árið 2021

Í dag veitti Alþjóðahafrannsóknaráðið (ICES) ráð um veiðar ársins 2021 fyrir norsk-íslenska síld, makríl og kolmunna
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?