Má bjóða þér þörunga-kombucha?
Í grein sem birtist nýlega í tímaritinu International Journal of Gastronomy and Food Science, og ber heitir „þörunga-kombucha: Athugun á nýsköpun úr íslenskum sjávarauðlindum“ kemur fram að kombucha-framleiðsla hefur þróast í arðbæran iðnað víðsvegar í veröldinni.
09. maí

