Ráðgjöf Hafrannsóknastofunar fyrir komandi fiskveiðiár
Hafrannsóknastofnun kynnir úttekt á ástandi helstu nytjastofna og ráðgjöf fyrir komandi fiskveiðiár föstudaginn 6. júní 2025 kl. 9.00. Kynningin fer fram í höfuðstöðvum stofnunarinnar að Fornubúðum 5, Hafnarfirði en verður einnig streymt á Teams.
02. júní

