Fréttir & tilkynningar

Ljósm. Alice Benoit Cattin Breton

Skipaáætlun 2020

Út er komin skipaáætlun Hafrannsóknastofnunar 2020
Ljósm. Svanhildur Egilsdóttir

Togararall 2020 – auglýst eftir tveimur togurum

Ríkiskaup, fyrir hönd Hafrannsóknastofnunar, hefur auglýst eftir tilboðum vegna tímabundinnar leigu á tveimur togurum til stofnmælinga.

Breytingar á skipulagi Hafrannsóknastofnunar

Ákveðið hefur verið að breyta skipulagi Hafrannsóknastofnunar
Agnes Eydal sérfræðingur kynnir leyndardóma svifþörunga fyrir gestunum.

Nemaheimsókn

Í síðustu viku komu þessar flottu stelpur úr Valhúsaskóla

Leiðrétting á ráðgjöf Hafrannsóknastofnunar fyrir ígulker frá 13. júní 2019

Mistök urðu í framsetningu ráðgjafarinnar og hefur stofnunin nú uppfært ráðgjöfina
Niðurstöður mælinga á stærð loðnustofnsins í september - október 2019

Niðurstöður mælinga á stærð loðnustofnsins í september - október 2019

Bergmálsmælingar á stærð loðnustofnsins fóru fram á rannsóknaskipinu Árna Friðrikssyni og norska uppsjávarskipinu Erosi dagana 9. september – 21. október.
Ljósm. Svanhildur Egilsdóttir

Ástand rækjustofna í Arnarfirði og í Ísafjarðardjúpi

Könnun á ástandi innfjarðarrækjustofna fór fram dagana 1.-11. október 2019
Ljósm. Svanhildur Egilsdóttir.

Góður gestur í heimsókn

Í dag kom Viktoría krónprinsessa Svíþjóðar í heimsókn á Hafrannsóknastofnun
Ljósm. Guðni Guðbergsson

Bráðabirgðatölur fyrir stangveiði á laxi sumarið 2019

Samdráttur varð í laxveiði sumarið 2019.

ICES leggur til að engar veiðar verði stundaðar á úthafskarfastofnum fyrir árin 2020 og 2021

Í dag veitti Alþjóðahafrannsóknaráðið (ICES) ráð um veiðar ársins 2020 og 2021 fyrir efri og neðri stofna úthafskarfa.
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?