Fréttir & tilkynningar

Ljósm. Sigurborg Jóhannsdóttir

Hafrannsóknastofnun hlýtur jafnlaunavottun

Loðna. Ljósm. Svanhildur Egilsdóttir

Leiðrétt loðnuráðgjöf: 61 000 tonn

Þetta þýðir að leiðrétt loðnuráðgjöf um afla á vertíðinni 2020/21 er 61 þúsund tonn.
Dreifing loðnu í mælingum daganna 17.-20. janúar 2021

Ný ráðgjöf um veiðar á loðnu: 54 200 tonn

Ráðgjöfin byggir á meðaltali tveggja mælinga á stærð hrygningarstofns loðnu.
Makríll. Ljósm. Svanhildur Egilsdóttir

Samvinna um makrílmerkingar

Síðan 2011 hafa hafrannsóknastofnanir á Íslandi og í Noregi merkt 450 þúsundir makríls
Fyrirhugaðar leiðarlínur skipanna þriggja þar sem rauða línan er ætluð Bjarna Ólafssyni til að afmar…

Loðnumælingar fyrir austan

Nú um helgina var haldið aftur til mælinga á stærð loðnustofnsins
Ljósm. Birkir Bárðarson.

Ekki breyting á loðnuráðgjöf

Leiðarlínur skipanna fimm sem tóku þátt í loðnumælingum í síðustu viku ásamt legu hafís.

Loðnumælingu lokið

Skipin hafa haldið til heimahafna.
Ljósm. Valur Bogason.

Netarall 2021 - auglýst er eftir bátum

Skilafrestur tilboða er til 29.01.2021 kl. 12:00,
Ljósm. Sigurður Jónsson. Mynd er tekin við kantinn utan við Barðagrunn um borð í rs. Árna Friðrikssy…

Loðnumælingar hafnar

Mánudaginn 4. janúar héldu fimm skip til loðnumælinga.
Sigurður Guðjónsson forstjóri.

Hafrannsóknir á tímamótum

Áratugur hafs og hafrannsókna 2021-2030 er að hefjast
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?