Hitastig sjávar ákveður útbreiðslu hrognkelsis
Hrognkelsi hrygnir við strendur Íslands og annarra Norðurlanda og ungviði þeirra halda til hafs eftir því sem það vex, en hvert fara þau? Í nýrri vísindagrein frá vísindamönnum á Íslandi, Grænlandi, Færeyjum, Danmörku og Noregi, er útbreiðsla hrognkelsa rannsökuð út frá gögnum frá alþjóðlega vistkerfisleiðangrinum í Norðurhöfum að sumarlagi.
03. júní

