Ólafur I. Sigurgeirsson lektor við Háskólann á Hólum sendi athugasemdir er lúta að áhættumati Hafrannsóknastofnunar inn á samráðsgátt stjórnvalda varðandi drög að frumvarpi til laga um breytingu á ýmsum lagaákvæðum sem tengjast fiskeldi (Mál nr. S-257/2018).
01. febrúar
Mat á stærð íslenska útselsstofnsins
Nýtt stofnstærðarmat á íslenska útselsstofninum var nýlega framkvæmt af Hafrannsóknastofnun
31. janúar
Ráðgjöf um veiðar á humri
Hafrannsóknastofnun ráðleggur að afli ársins 2019 verði ekki meiri en 235 tonn svo fylgjast megi með stærðarsamsetningu og dreifingu humarstofnsins
31. janúar
Ragnar Jóhannsson flytur erindi á málstofu
Fimmtudaginn 31. janúar kl. 12:30
29. janúar
Skýrsla um hrygningu makríls við Ísland
Hafrannsóknastofnun, í samvinnu við Háskóla Íslands, hefur á undanförnum árum unnið að rannsóknum á útbreiðslu hrygningar makríls og uppruna makrílseiða á íslensku hafsvæði
25. janúar
Mælingar á stærð loðnustofnsins
Bergmálsmælingar á stærð veiðistofns loðnu (kynþroska loðna sem hrygnir í vor) fóru fram á rannsóknaskipinu Árna Friðrikssyni ásamt veiðiskipunum Aðalsteini Jónssyni og Berki dagana 4. – 15. janúar.
18. janúar
Um afrán hvala við Ísland og áhrif þeirra á afrakstur annarra nytjastofna
Í ljósi umræðu um skýrslu Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands um þjóðhagsleg áhrif hvalveiða og frétta um að tífalda þurfi hvalveiðar til að þær hafi áhrif á afrakstur annarra nytjastofna vill Hafrannsóknastofnun taka fram eftirfarandi.
18. janúar
Ástþór Gíslason flytur erindi á málstofu
Fimmtudaginn 17. janúar kl. 12:30
14. janúar
Dregið úr áður boðuðum niðurskurði
Eftir stíf fundahöld með sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra og starfsfólki Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytis hafa fundist leiðir til að draga úr fyrirhuguðum niðurskurði hjá Hafrannsóknastofnun.