Fréttir & tilkynningar

Ljósm. Jónas P. Jónasson

Rækjuleiðangur

Rannsóknaskipið Bjarni Sæmundsson fer í 5 daga leiðangur í Jökuldjúp, Kolluál og sunnanverðan Breiðafjörð.
Mynd: Svanhildur Egilsdóttir

Ráðgjöf um heildaraflamark hrognkelsis fiskveiðiárið 2019/2020 og upphafsaflamark 2020/2021

Niðurstöður mælinga liggja nú fyrir
Ljósm. Svanhildur Egilsdóttir

Clean Nordic Oceans

Út er komin skýrsla hjá Norrænu Ráðherranefndinni varðandi mengun af plasti í höfunum
Ljósm. Valur Bogason

Netarall er hafið í 25 sinn

Netarallið stendur fram í síðari hluta apríl og taka 5 bátar þátt í netarallinu
Mynd: Kristinn Guðmundsson, Sigurður Gunnarsson, Kristín Valsdóttir

Greint frá rannsókn á frumframleiðslu svifgróðurs á heimsvísu

Lagt til mat á árlegan breytileika á heildaðri framleiðslu á mismunandi hafsvæðum

Ráðgjöf um endurskoðun áhættumats erfðablöndunar vegna laxeldis í sjókvíum

Ráðgjöf um endurskoðun áhættumats erfðablöndunar vegna laxeldis í sjókvíum
Ráðstefnugestir í þjóðgarðinum á Þingvöllum. Mynd: Jamie Dodd

NoWPaS, ráðstefna ungra vísindamanna var haldin nýlega á Íslandi

Alþjóðleg ráðstefna ungra vísindamanna sem stunda rannsóknir á laxfiskum var haldin 3. - 7. mars 2020
Mynd 1. Staðsetning merktra hrognkelsa í makrílleiðangri árið 2019. Appelsínugulir punktar sýna stað…

Merkingar hrognkelsa

Rannsóknalið Hafró á RS Bjarna Sæmundssyni

Marsrallið (SMB) er hafið

Stofnmæling botnfiska á Íslandsmiðum er hafin og stendur yfir næstu þrjár vikur
Ljósm. Magnús Danielsen

Ástand sjávar

Sunnudaginn 23. febrúar lauk 14 daga vetrarferð rannsóknaskipsins Bjarna Sæmundssonar í kringum landið, sem er hluti af vöktunarverkefninu Ástand sjávar.
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?