Fréttir & tilkynningar

Áhrifasvæði Úthafssáttmálans er stórt þar sem 71% plánetunnar er haf og yfir 60% af hafsvæðum eru út…

Úthafssáttmáli Sameinuðu þjóðanna

Í honum er kveðið á um að ríki skuli vernda 30% haf- og landsvæða fyrir árið 2030 og hefur sá samingur verið undirritaður af fleiri en 200 ríkjum.
Mynd. Veðurstofa Íslands.

Aðlögun að loftslagsbreytingum:

Hvað vitum við og hvað þurfum við að gera?
Loðna. Ljósm. Svanhildur Egilsdóttir.

Horfið frá ráðgjöf um svæðaskipt loðnuaflamark

Endurskoðunin felst í því að Hafrannsóknastofnun telur óhætt að hverfa frá ráðgjöf um svæðaskipt aflamark
Ljósm. Svanhildur Egilsdóttir.

Marsrallið hafið í 39. skipti

Togað verður á tæplega 600 stöðvum á 20-500 m dýpi umhverfis landið.
Davina Derous

Málstofa 2. mars kl 12:30

Davina Derous flytur erindið: Using molecular techniques to find novel health markers in cetaceans / Notkun á nýjum sameindafræðilegum aðferðum við mat á heilsu hvala
Leiðarlínur Árna Friðrikssonar 12.-21. febrúar ásamt dreifingu hafíss norðvestan við Ísland.

Hafrannsóknastofnun leggur til aukinn loðnukvóta

Hafrannsóknastofnun leggur til að loðnuafli fiskveiðiárið 2022/2023 verði ekki meiri en 459 800 tonn, en það er 184 100 tonna aukning frá síðustu ráðgjöf.
Hnúfubakurinn ISMN1625 sem hefur gert sig heimakominn í Hafnarfjarðarhöfn undanfarna daga. Hvalurinn…

Hnúfubakar utan við Fornubúðir

Þekktir hnúfubakar í Hafnarfjarðarhöfn
Leiðarlínur Árna Friðrikssonar 12.-21. febrúar ásamt dreifingu hafíss norðvestan við Ísland

Hækkun loðnuráðgjafar væntanleg á næstu dögum

Mælingar undanfarinna daga munu leiða til hækkunar á tillögum um hámarksafla á loðnuvertíðinni 2022/2023. Varlega áætlað má gera ráð fyrir 100 þúsund tonna hækkun ráðlags hámarksafla.

Atvinnuauglýsingar

Störf við rannsóknir í Hafnarfirði og í Neskaupstað
Myndin var tekin í flugtalningarverkefninu 2020 (Sandra Granquist).

Breytingar í stofnstærð landsels á 40 ára tímabili

Nýverið birtist vísindagrein um sveiflur í stofnstærð landsels yfir 40 ára tímabil sem ber heitið "The Icelandic harbour seal (Phoca vitulina) population: trends over 40 years (1980–2020) and current threats to the population".
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?