Stofnmæling hrygningarþorsks með þorskanetum (SMN) 2022
Út er komin skýrsla um netarall sem fór fram dagana 27. mars til 21. apríl 2022.
21. júní
Í dag kynnir Hafrannsóknastofnun úttekt á ástandi nytjastofna og ráðgjöf fyrir næsta fiskveiðiár
Á grundvelli langtímamarkmiða um sjálfbæra nýtingu er lagt til aflamark fyrir á þriðja tug stofna.
15. júní
Kynning á ráðgjöf
Miðvikudaginn 15. júní kl. 10 mun Hafrannsóknastofnun kynna úttekt á ástandi helstu nytjastofna og ráðgjöf fyrir næsta fiskveiðiár.
13. júní
Hafrannsóknastofnun á sjómannadaginn
Að venju munum við hjá Hafrannsóknastofnun halda upp á sjómannadaginn.
10. júní
Kortlagning hafsbotnsins
Rannsóknaskipið Árni Friðriksson hefur verið í kortlagningu hafsbotnsins síðan 30. maí síðastliðinn.
09. júní
Skaðsemi botnvörpuveiða á hrygningarslóð síldar
Fimmtudaginn 26. maí sl. birti Morgunblaðið svör Hafrannsóknastofnunar við spurningum blaðamanns tengdum mögulegum skaða af botnvörpuveiðum á hrygningarstöðvum síldar við Ísland
27. maí
Vorrannsóknir á sjó og svifi
Ársferðisrannsóknir á þessu sviði hafa farið fram í maí/júní í um 60 ár.
19. maí
Vatnaskil í fortíð, nútíð og framtíð sjávarlífvera
Á morgun, miðvikudaginn 18 maí, kl. 14:00, heldur Áki Jarl Láruson erindið "Vatnaskil: fortíð, nútíð, og framtíð sjávarvera" í stóra salnum á fyrstu hæð Hafrannsóknastofnun (Fornubúðum 5, Hafnarfjörður).
17. maí
Málstofa 19. maí, kl. 12:30
Sandra Magdalena Granquist flytur erindið: Rannsóknir og vöktun selastofna við Ísland: Samantekt af nýlegum rannsóknaverkefnum, ásamt þýðingu þeirra fyrir selastofna og samfélag
17. maí
Ástand vistkerfis og fiskistofna í Noregshafi
Nýlega kom út ársskýrsla vinnuhóps innan vébanda Alþjóðahafrannsóknaráðsins (ICES) sem hefur það markmið að rannsaka vistkerfi Noregshafs.