Fréttir & tilkynningar

Mynd úr safni Hafrannsóknastofnunar

Mun meira mældist af makríl

Vísitala lífmassa makríls var metinn 7,37 milljónir tonna sem er 43% hækkun frá árinu 2021 og er nálægt langtímameðaltali gagnaseríu (7,28 milljónir tonna)
Ragnhildur Þ. Magnúsdóttir, líffræðingur við störf í Norðurá. Ljósm. Eydís S. Eiríksdóttir.

Vistfræðilegt ástand ferskvatns – samræming aðferða og vöktun ársins 2022

Á þessu ári hafa starfsmenn Hafrannsóknastofnunar komið að vöktun á efnastyrk og lífríki í nokkrum ám og vötnum fyrir Umhverfisstofnun
Mynd úr safni Hafrannsóknastofnunar.

Gísli Arnór Víkingsson – Kveðja frá Hafrannsóknastofnun

Útför Gísla fer fram frá Hallgrímskirkju föstudaginn 12. ágúst kl. 13
Útbreiðsla og þéttleiki makríls, síldar og hrognkelsa (rauðir fylltir hringir) ásamt hitastigi í yfi…

Makríll útbreiddur við landið

Bráðbirgðaniðurstöður sýna að magn og útbreiðsla makríls í íslenskri landhelgi er mun meira en undanfarin tvö sumur.
Mynd er tekin af vef Biodice.is

Nýjasta tækni í fjörunni

Fræðsluferð á Geirsnefi um líffrræðilegan fjölbreytileika og rannsóknir í lífríki í fjörum landsins laugardaginn 13. ágúst.
Ljósm. Ingibjörg G. Jónsdóttir.

Úthafsrækjuleiðangur

Rannsóknaskipið Bjarni Sæmundsson er að hefja 17 daga leiðangur til að skoða útbreiðslu og magn rækju í úthafinu.

Skert þjónusta Hafrannsóknastofnunar vegna sumarleyfa

Dagana 11. júlí til 2. ágúst
Leiðarlína rs. Árna Friðrikssonar (bleik lína) og fyrirfram ákveðnar yfirborðstogstöðvar (opinn svar…

RS. Árni Friðriksson í makrílrannsóknum

Eitt af meginmarkmiðum leiðangurs er að meta magn og útbreiðslu makríls, kolmunna og norsk-íslenskrar síldar í norðaustur Atlantshafi að sumarlagi.
RS Bjarni Sæmundsson. Ljósm. Svanhildur Egilsdóttir.

Ný grein um breytingar á sjógerðum í Íslandshafi

Steingrímur Jónsson, sérfræðingur á Umhverfissviði Hafrannsóknastofnunar og prófessor við Háskólann á Akureyri er einn höfunda greinarinnar.
Botnsá í Hvalfirði. Ljósm. Guðni Guðbergsson.

Yfirlit yfir lax- og silungsveiði 2021

Heildarfjöldi stangveiddra laxa árið 2021 var samkvæmt skráðum gögnum sem bárust til Hafrannsóknastofnunar 36.461 laxar
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?