Ný skýrsla um aðferðir við ákvörðun á vistmegni mikið breyttra vatnshlota
Nýlega kom út skýrsla sem ber heitið Aðferðir við ákvörðun á vistmegni mikið breyttra vatnshlota. Verkefnið er samstarfsverkefni Hafrannsóknastofnunar, Náttúrufræðistofnunar Íslands og Veðurstofu Íslands og er unnið fyrir Umhverfisstofnun. Það snýr að lögum um stjórn vatnamála sem sett voru árið 2011, en markmið þeirra er að vernda vatn og vistkerfi þess.
31. júlí

