Fréttir & tilkynningar

Ljósm. Sigurborg Jóhannsdóttir

Hafrannsóknastofnun á sjómannadaginn

Að venju munum við hjá Hafrannsóknastofnun halda upp á sjómannadaginn.
Ljósm. Sigvaldi Árnason.

Kortlagning hafsbotnsins

Rannsóknaskipið Árni Friðriksson hefur verið í kortlagningu hafsbotnsins síðan 30. maí síðastliðinn.
Mynd. Svanhildur Egilsdóttir.

Skaðsemi botnvörpuveiða á hrygningarslóð síldar

Fimmtudaginn 26. maí sl. birti Morgunblaðið svör Hafrannsóknastofnunar við spurningum blaðamanns tengdum mögulegum skaða af botnvörpuveiðum á hrygningarstöðvum síldar við Ísland
Ljósm. Svanhildur Egilsdóttir

Vorrannsóknir á sjó og svifi

Ársferðisrannsóknir á þessu sviði hafa farið fram í maí/júní í um 60 ár.
Áki Jarl Láruson

Vatnaskil í fortíð, nútíð og framtíð sjávarlífvera

Á morgun, miðvikudaginn 18 maí, kl. 14:00, heldur Áki Jarl Láruson erindið "Vatnaskil: fortíð, nútíð, og framtíð sjávarvera" í stóra salnum á fyrstu hæð Hafrannsóknastofnun (Fornubúðum 5, Hafnarfjörður).
Sandra Magdalena Granquist

Málstofa 19. maí, kl. 12:30

Sandra Magdalena Granquist flytur erindið: Rannsóknir og vöktun selastofna við Ísland: Samantekt af nýlegum rannsóknaverkefnum, ásamt þýðingu þeirra fyrir selastofna og samfélag
Mynd: ICES

Ástand vistkerfis og fiskistofna í Noregshafi

Nýlega kom út ársskýrsla vinnuhóps innan vébanda Alþjóðahafrannsóknaráðsins (ICES) sem hefur það markmið að rannsaka vistkerfi Noregshafs.
Frá vinstri eru: Árni Gunnarsson, Svanhildur Egilsdóttir, Erlendur Bogason og Anna Guðrún Ragnarsdót…

Úthlutun styrkja úr Rannsóknasjóði síldariðnaðarins

Fjögur verkefni hlutu styrk og fékk hvert þeirra þrjár milljónir króna í sinn hlut.
Staðsetning rs. Árna Friðrikssonar 11. maí 2022

Norsk-íslensk síld og Austurdjúpið rannsakað í 28. sinn

Eitt af meginmarkmiðum verkefnisins er að meta magn og útbreiðslu norsk-íslenskrar síldar og annarra uppsjávartegunda í Austurdjúpi og á Austur- og Norðausturmiðum
Hildur Magnúsdóttir.

Málstofa 5. maí, kl. 12:30

Hildur Magnúsdóttir flytur erindið: The Variable Whelk: Studying the phenotypic and genotypic variation in the common whelk in Iceland and the North Atlantic
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?