
Rispuhöfrungur (Grampus griseus) krufinn í fyrsta skipti hér á landi
Hópur vísindamanna frá Hafrannsóknastofnun, Náttúrufræðistofnun, Háskóla Íslands, Rannsóknaseturs Háskóla Íslands í Vestmannaeyjum og Tilraunastöðvar HÍ í meinafræði, krufði tvo rispuhöfrunga (Grampus griseus) nýverið.
07. desember