Tvær nýjar vísindagreinar um Norðurhöf
Nýlega hafa birst tvær vísindagreinar sem fjalla hafsvæðin fyrir norðan Ísland og byggja að hluta á gögnun Hafrannsóknastofnunar. Sólveig R. Ólafsdóttir, sérfræðingur á Umhverfissviði er einn höfunda beggja greinanna.
04. apríl

