Fréttir & tilkynningar

Kelly Umlah

Nýr stöðvarstjóri í Ólafsvík

Kelly Umlah hefur tekið til starfa sem nýr stöðvarstjóri og sérfræðingur Hafrannsóknastofnunar í Ólafsvík
Ljósm. Svanhildur Egilsdóttir

Nýútkomin skýrsla um stangveiðina 2020

Sumarið 2020 var skráð stangveiði á laxi í ám á Íslandi alls 45.124 laxar
Yfirlitsmynd af hafsvæðinu við Ísland.

Rs. Árni Friðriksson í kortlagningarleiðangri

Rs. Árni Friðriksson hélt af stað í kortlagningu hafsbotnsins þann 23. júní og mun leiðangurinn standa til 1. júlí.
Ljósm. Svanhildur Egilsdóttir

Ráðgjöf Hafrannsóknastofnunar fyrir fiskveiðiárið 2021/2022

Í dag kynnir Hafrannsóknastofnun úttekt á ástandi nytjastofna og ráðgjöf fyrir næsta fiskveiðiár
Ljósm. Svanhildur Egilsdóttir

Kynning á ráðgjöf

Þriðjudaginn 15. júní kl. 9 mun Hafrannsóknastofnun kynna úttekt
Mynd er tekin við Stórafoss í Grenlæk. Ekki fellur dropi um fossinn og vatnsstaðan í hylnum neðan ha…

Alvarlegt ástand vegna vatnsþurrðar í Grenlæk í Landbroti

Efstu 11 km Grenlækjar á svæðinu ofan við Stórafoss eru þurrir.
Ljósm. Svanhildur Egilsdóttir

Ársskýrsla 2020 er útgefin

Í skýrslunni er að finna samantekt um rannsóknastarfsemina á árinu 2020 eftir rannsóknasviðum stofnunarinnar
Ljósm. Jónas P. Jónasson

Humarleiðangur er hafinn

Rannsóknatog með myndavélasleða verða tekin á humarbleiðum
Ljósm. Svanhildur Egilsdóttir

Stofnmæling hrygningarþorsks með þorskanetum (SMN) 2021

Í skýrslunni eru sýndar lífmassavísitölur helstu fisktegunda er fást í netaralli
Ljósm. Svanhildur Egilsdóttir

Dagur hafsins

8. júní 2021 er dagur hafsins haldinn við upphaf áratugar hafrannsókna
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?