Fréttir & tilkynningar

Ljósm. Svanhildur Egilsdóttir

Ráðgjöf um veiðar uppsjávarstofna kynnt síðar í vikunni

30. september mun Alþjóðahafrannsóknaráðið (ICES) veita ráð um veiðar næsta árs fyrir kolmunna, makríl og norsk-íslenska síld.
Creatium lineatum í sýni úr Reyðarfirði frá 15. september 2021. Myndin er tekin í gegnum smásjá með …

Þörungablómi á Austfjörðum

Ceratium tegundir eru þekktar víða um heim fyrir að fjölga sér hratt við ákveðnar aðstæður
Mynd. SJó

Hafrannsóknastofnun leitar að forritara

Starfið er tímabundið til tveggja ára. Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi.
Haraldur Einarsson fræðir um veiðarfæri. Ljósm. Agnes Eydal.

Sjávarútvegsskólinn kominn með nema eftir árs hlé

Þetta er stærsti hópur sem komið hefur á vegum skólans og eru nemarnir víðs vegar að og koma frá 17 löndum.
Áætlaðar leiðarlínur rannsóknaskipanna Bjarna Sæmundssonar (bláar línur) og Árna Friðrikssonar (græn…

Skip Hafrannsóknastofnunar farin til loðnurannsókna

Skipin héldu í gær í árlegan haustleiðangur til rannsókna á loðnu en um er að ræða samstarfsverkefni Íslands og Grænlands
1. mynd. Vísitala um magn makríls reiknuð fyrir reiti (2 breiddargráður og 4 lengdargráður) í júní t…

Mun minna mældist af makríl

Lokið er samantekt á niðurstöðum sameiginlegs uppsjávarleiðangurs
Stefanie Semper

Málstofa kl. 12:30, 2. september í Fornubúðum 5

Þróun og umbreyting Norður-Íslands Irminger Straumsins meðfram landgrunnskantinum norðanlands
Mynd: Hafrannsóknastofnun

Rs. Árni Friðriksson í kortlagningarleiðangri

Skoðaður er hafsbotninn í Suðausturdjúpi
Ljósm. Hafrannsóknastofnun

Haustrall 2021 – auglýst eftir togara á djúpslóð

Leiga er greidd með aflamarki.
Griparmur á Ægi 6000 með “sveppakóral” (Anthomastinae)

Líf, straumar og botnlag í Grænlandssundi

Leiðangurinn var hluti af verkefninu BENCHMARK en markmið þess er að rannsaka vistkerfi hafsbotnsins í Grænlandssundi.
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?