Fréttir & tilkynningar

Mynd er tekin af síðu ERGA

Framfarir í heilraðgreiningu leiða inn nýja öld í verndun erfðafræðilegs fjölbreytileika

Raðgreiningar hafa þegar varpað einstöku ljósi á fjölbreytileika og virkni erfðamengja
Skollakoppur mismunandi að lit.

Út er komin fyrsta skýrsla Haf- og vatnarannsókna þetta árið

Í skýrslunni er gerð grein fyrir niðurstöðum könnunar á ígulkeramiðum í Seyðisfirði og Hestfirði í Ísafjarðardjúpi
Brislingur (efri) og smásíld (neðri). Mynd með útgefinni grein.

Brislingur – ný fisktegund við Ísland

Hefur fundist í vaxandi mæli við Íslandsstrendur frá árinu 2017.
Ljósm. Julian Burgos

Styrkur úr Rannsóknasjóði Íslands

Julian Mariano Burgos sérfræðingur hjá Hafrannsóknastofnun hlaut styrk úr Verkefnissjóði

Sviðsstjóri gagna og miðlunar

Hafrannsóknastofnun leitar eftir öflugum einstaklingi til þess að leiða nýtt svið gagna og miðlunar hjá stofnuninni.
Fyrirhugað yfirferðarsvæði rannsóknaskipanna, Árna Friðrikssonar og Bjarna Sæmundssonar

Loðnumælingar á næstu vikum

Í dag 18. janúar halda bæði skip Hafrannsóknastofnunar til loðnumælinga
Ljósm. Valur Bogason

Netarall - auglýst er eftir bátum

Allar nánari upplýsingar um útboðið er að finna í útboðskerfi Ríkiskaupa
Jólakveðja frá Hafrannsóknastofnun

Jólakveðja frá Hafrannsóknastofnun

Ljósm. Svanhildur Egilsdóttir.

Stofnmæling botnfiska að haustlagi

Leiðangurinn fór fram dagana 4. október til 3. nóvember 2021
Ljósm. Svanhildur Egilsdóttir

Ráðgjöf um stöðvun humarveiða fyrir árin 2022 og 2023

Hafrannsóknastofnun leggur til í samræmi við varúðarsjónarmið að humarveiðar verði ekki heimilaðar árin 2022 og 2023.
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?