Kjarnorkusprengjur nýttar til að aldursgreina langreyðar
Ný rannsókn sýnir fram á að hægt er að nota geislakolefni frá kjarnorkusprengjum til að staðfesta aldur langreyða. Ekki nóg með að það sé óvenjulegt að nýta kjarnorkusprengjur í þessum tilgangi, þá er það einnig óhefðbundið að eyrnamergur (e. ear plug) hvalanna er mældur en það er hann sem staðfestir aldur hvalanna.
30. janúar

