
Hækkun loðnuráðgjafar væntanleg á næstu dögum
Mælingar undanfarinna daga munu leiða til hækkunar á tillögum um hámarksafla á loðnuvertíðinni 2022/2023. Varlega áætlað má gera ráð fyrir 100 þúsund tonna hækkun ráðlags hámarksafla.
22. febrúar