Málstofa 21. september kl. 12:30

Mynd af Einari að mæla þykkt ískjarnasýnis. Mynd af Einari að mæla þykkt ískjarnasýnis.

Frásögn af leiðangri í Nansen-djúpið

Í ágúst fór Einar Pétur í leiðangur á vegum Norsku heimskautastofnunarinnar frá Svalbarða norður í Nansen djúp. Rannsóknir leiðangursins miðuðu helst að samsetningu miðsjávarlags, þörungasamfélaga og haffræði svæðisins.

Einar safnaði og ræktaði svifþörunga um borð til að koma með til Íslands í tilraunaskyni.

Um Einar

Einar er doktorsnemi hjá Hafrannsóknastofnun og Háskóla Íslands. Hann notar tilraunir til að rannsaka fjölþætt áhrif umhverfis á sjávarlífverur.

Viðburðarupplýsingar

Tími: 21. september, 12:30-13:00
Staður: Stóri fundarsalurinn á fyrstu hæð Fornubúða 5, Hafnarfirði
Streymi: Erindinu verður steymt beint á YouTube-rás Hafrannsóknastofnunar
Tungumál fyrirlesara: Blanda af íslensku og ensku

-- English --

A tale of an Expedition into the Nansen Basin

Einar Pétur went on an research cruise with the Norwegian Polar Institute from Svalbard north into the Nansen Basin. The research was mainly aimed at the composition of the mezopelagic layer, phytoplankton communty structure and oceanography of the area.

Einar collected phytoplankton and put in culture to then bring to Iceland for experimental purposes.

About Einar

Einar is a Ph.D. student at the MFRI and University of Iceland. Einar uses an experimental approach to assess multiple stressor effects on marine organisms.

Practical information

Time: 12:30-13:00, 21st of September
Place: The meeting hall in Fornubúðir 5, Hafnarfjörður
Stream: The talk will be live streamed through MFRI's YouTube channel
Lecturer's language: Mix of Icelandic and English


Mynd 1. Einar Pétur borar eftir sýnum.


Mynd 1. Leiðangursfarar á hafísnum.


Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?