Mannauður

Mannauður hefur yfirumsjón með kjara- og mannauðsmálum stofnunarinnar og er starfsfólki og stjórnendum til stuðnings og ráðgjafar. Sviðið ber ábyrgð á mönnun og ráðningum í samráði við stjórnendur og sinnir jafnréttis-, starfsþróunar-, velferðar- og öryggismálum starfsfólks.

Mannauður hefur jafnframt umsjón með launabókhaldi og ber ábyrgð á rekstri og viðhaldi jafnlaunakerfis stofnunarinnar og að viðhöfð séu fagleg vinnubrögð við stjórn jafnlaunakerfisins.

Uppfært 7. janúar 2022.
Starfsfólk
Nafn Starfsheiti Netfang
Sólveig Lilja Einarsdóttir Mannauðsstjóri 5752046
Sólveig Lilja Einarsdóttir
Mannauðsstjóri

Starfssvið: Mannauðsmál 

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?