Málstofa 23. október - Jón Tómas Magnússon

Jón Tómas Magnússon Jón Tómas Magnússon

Jón Tómas Magnússon verður með erindi á málstofu Hafrannsóknastofnunar þann 23. október klukkan 10:30. 

Upptaka af erindinu.

Um erindið

Klapparfjörur á skýldum svæðum, svo sem í Breiðafirði, eru gjarnan þaktar klóþangi (Ascophyllum nodosum). Klóþangið myndar búsvæði fyrir aðrar lífverur sem ýmist lifa fastar við undirlagið eða sitja á þörungaþekjunni.

Jón fer yfir niðurstöður rannsókna sinna á áhrifum hreyfanlegra rándýra á svæðið, með áherslu á fiska og krabba. Nánar um erindi í enska hlutanum fyrir neðan. 

Um Jón

Jón hefur starfað sem vísindamaður síðan 2018 þegar hann hóf störf hjá Hafrannsóknastofnun, þar sem hann hefur verið með að minnsta kosti annan fótinn síðan.

Í gegnum árin hefur hann komið að greiningu og flokkun sýna úr dýralífi sem tengjast Ascophyllum nodosum í Breiðafirði. Þar til hann hóf sitt eigið MSc verkefni undir leiðsögn virtra leiðbeinenda, Karls Gunnarssonar og Lilju Gunnarsdóttur. Rannsóknaráhersla Jóns hefur verið á brachyuran krabba og fiska á Ascophyllum-ríkjandi sjávarfallasvæðum.

Jón lauk BSc gráðu í umhverfislíffræði frá Autonomous University of Barcelona sem lagði grunninn að ástríðu hans fyrir vistvísindum. Jón tók meistaranám í sjávarvistfræði í Háskóla Íslands en hefur einnig tekið þátt í verkefnum á Íslandi, Spáni, Portúgal og Noregi; sem hefur allt auðgað skilning hans á fjölmörgum viðfangsefnum vistkerfa sjávar. 

Tími: 23. október, klukkan 10:30
Staður: Litlu fundarýmin á 1. hæð
Streymi: Teams, upplýsingar fylgja síðar
Tungumál fyrirlesara: Enska, glærur á ensku en umræður munu fara fram á íslensku og ensku

Join on your computer, mobile app or room device

Click here to join the meeting

Meeting ID: 313 142 217 073
Passcode: eRpqef

 

 -- ENGLISH --

Mobile predators on the Ascophyllum nodosum
dominated shores of Breiðafjörður, Iceland

Seminar recording.

Rocky intertidal zones in Iceland, such as those found in Breiðafjörður, are dominated by Ascophyllum nodosum, a canopy-forming brown algae that dominates the landscape and provides critical ecosystems for a multitude of species, playing a key role in delivering various ecosystem services. This presentation delves into two specific aspects of these ecosystems:

  1. Mobile brachyuran crabs: The study focuses on the largely unexplored assemblage of mobile brachyuran crabs in the sheltered rocky shores of Breiðafjörður. The aim of the study was to track the distributional shifts of a native and an invasive non-native crab species and assess the potential impact of seaweed harvesting.
  2. Ascophyllum-associated fish communities: The study also delves into the little-studied fish community in the same area, characterizing the species found in this habitat, analyzes their dietary habits, and assesses the effects of Ascophyllum harvesting.

Important findings that result from this study will be discussed, providing valuable insights into the complex interactions between ecological components and human activities in rocky intertidal zones.

About Jón

Jón's journey as a researcher began in 2018 when he joined MFRI, where he has been working on-and-off. Over the years, he has been involved in the identification and sorting of samples from the fauna associated with Ascophyllum nodosum in Breiðafjörður until he embarked on his own MSc project under the guidance of esteemed mentors, Karl Gunnarsson and Lilja Gunnarsdottir. His research focus has been on brachyuran crabs and fish in the Ascophyllum-dominated intertidal zones.

Jón earned his BSc in environmental biology from the Autonomous University of Barcelona, which laid the foundation for his passion for ecological sciences. He then pursued an MSc in marine ecology from the University of Iceland, and has been a part of projects in Iceland, Spain, Portugal, and Norway; further enriching his understanding of a wide array of topics within marine ecosystems.

Time: 10:30-12:00, 23rd of October
Place:
Meeting rooms on 1st floor in Fornubúðir 5, Hafnarfjörður
Stream:
Teams, more information later this week.
Lecturer's language:
English

Join on your computer, mobile app or room device

Click here to join the meeting

Meeting ID: 313 142 217 073
Passcode: eRpqef


Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?