Hafrannsóknastofnun átti fyrir nokkru frumkvæði að útgáfu sérrits um loðnurannsóknir í alþjóðlega vísindatímaritinu „Reviews in Fish Biology and Fisheries“.
08. janúar
Samstarfsverkefni um minni umhverfisáhrif fiskveiða
InfiniFish er verkefni með markmið um að þróa nýjar tæknilausnir og veita leiðbeiningar um lágmarkandi umhverfisáhrif fiskveiða.
07. janúar
Karl Gunnarsson hlýtur heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu
Starfsmaður Hafrannsóknastofnunar, Karl Gunnarsson líffræðingur og sérfræðingur í sjávarþörungum, var sæmdur heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu, þann 1. janúar síðastliðinn. Orðuna fékk hann fyrir framlag sitt til rannsókna á botnþörungum, lífríki hafsins og vistkerfi strandsvæða.
05. janúar
Hitastig sjávar hefur áhrif á útbreiðslu ískóðs við Ísland
Sérfræðingar á Hafrannsóknastofnun birtu nýlega vísindagrein um tengsl milli útbreiðslu ískóðs og hitastigs sjávar í kringum Ísland.
29. desember
Vinningshafar í lógó samkeppni Peatland LIFEline
Verkefnið Peatland LIFEline efndi nýlega til samkeppni að finna lógó sem fangar anda íslensks votlendis og það var Gunnar Karl Thoroddsen, nemi í Listaháskóla Íslands (LHÍ), sem bar sigur úr býtum.
29. desember
Helstu niðurstöður stofnmælinga botnfiska að haustlagi
Stofnmælingar botnfiska að haustlagi fór fram sl. haust. Stofnvísitala þorsks í ár lækkar eftir litlar breytingar síðustu þriggja ára.
19. desember
Gleðileg jól og farsælt komandi ár!
Starfsfólk Hafrannsóknastofnunar óskar landsmönnum öllum nær og fjær gleðilegra jóla og farsæls komandi árs með hlýjum þökkum fyrir samskiptin á árinu sem senn er að ljúka.
18. desember
Fiskilóðningar við Viðey rannsakaðar
Mikið af hnúfubökum hefur haldið sig við Viðey nýlega. Starfsfólk Hafrannsóknastofnunar fór á stúfana og kannaði málið.
18. desember
Ný grein um tengsl hvala og loðnu
Nýlega birtist grein í Marine Biology sem ber heitið Útbreiðsla hvala og loðnu í tíma og rúmi á Austur-Grænlandsgrunninum að hausti.
18. desember
New York Times segir frá leiðangri á Þórunni og veltihringrásinni
New York Times birti nýlega grein um leiðangur á rannsóknaskipinu Þórunni Þórðardóttur og breytingar veltihringrásarinnar í Atlantshafinu.