Sumarlokun skiptiborðs Hafrannsóknastofnunar

Skiptiborð Hafrannsóknastofnunar verður lokað vegna sumarleyfa dagana 15. júlí til 2. ágúst, að báðum dögum meðtöldum.

Upplýsingar um bein símanúmer og netföng starfsmanna má finna á hafogvatn.is/starfsfolk

Sími veiðieftirlits er 892 2988

Netfang vöktunar eiturþörunga er vakt@hafro.is

Ef erindið er brýnt er hægt að hafa samband við sviðsstjóra sviða stofnunarinnar

Botnsjávarlífríki: Guðmundur Þórðarson sími 848 1969

Ferskvatnslífríki: Guðni Guðbergsson sími 840 6306

Fiskeldi og fiskirækt: Ragnar Jóhannsson sími 891 6482

Rekstur og mannauður: Sólmundur Már Jónsson sími 840 5781

Gagnagrunnar og upplýsingatækni: Ásta Guðmundsdóttir sími 690 0480

Umhverfi: Héðinn Valdimarsson sími 899 7795

Uppsjávarlífríki: Þorsteinn Sigurðsson sími 822 1709


Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?