Norsk-íslenska síldin fyrr á ferðinni í ár
Í vikunni lauk tæplega þriggja vikna löngum leiðangri Árna Friðrikssonar sem hafði það meginmarkmið að meta magn og útbreiðslu norsk-íslenskrar síldar og kolmunna austur og norðaustur af landinu.
26. maí

