Fréttir & tilkynningar

Guðmundur J. Óskarsson og Hildur Pétursdóttir flytja erindi á málstofu

Guðmundur J. Óskarsson og Hildur Pétursdóttir flytja erindi á málstofu

Fimmtudaginn 8. desember kl. 12:30
Ráðgjafarnefnd Hafrannsóknastofnunar skipuð

Ráðgjafarnefnd Hafrannsóknastofnunar skipuð

Skipað hefur verið í ráðgjafarnefnd sem hefur það hlutverk með höndum að vera forstjóra Hafrannsóknastofnunar til ráðuneytis.
Jónas Jónasson flytur erindi á málstofu

Jónas Jónasson flytur erindi á málstofu

Fimmtudaginn 1. desember kl. 12:30
Samninginn undirrituðu fyrir Vör, Ólafur Sveinsson, stjórnarformaður og fyrir Hafrannsóknastofnun, S…

Hafrannsóknastofnun og Vör í samstarf

Hafrannsóknastofnun og Vör, sjávarrannsóknarsetur við Breiðafjörð hafa gert með sér samstarfssamning. Samningur kveður á um samstarf um sjávarrannsóknir í Breiðafirði.
Sigurður Líndal forstöðumaður Selaseturs Íslands og Sigurður Guðjónsson forstjóri Hafrannsóknastofnu…

Samstarf við Selasetur Íslands

Hafrannsóknastofnun og Selasetur Íslands á Hvammstanga hafa gert með sér samstarfssamning. Hafrannsóknastofnun verður með starfstöð í húsnæði Selasetursins og er meginverkefni starfsstöðvarinnar rannsóknir á selum og öðrum sjávarspendýrum.
Peter H. Wiebe flytur erindi á málstofu

Peter H. Wiebe flytur erindi á málstofu

Fimmtudaginn 10. nóvember kl. 12:30
Stofnmat og ráðgjöf rækju á grunnslóð 2016

Stofnmat og ráðgjöf rækju á grunnslóð 2016

Hafrannsóknastofnun ráðleggur að leyfðar verði veiðar á 167 tonnum í Arnarfirði fiskveiðiárið 2016-2017. Í Ísafjarðardjúpi eru ráðlagðar veiðar á 484 tonnum fiskveiðiárið 2016-2017.
Eydís S. Eiríksdóttir flytur erindi á málstofu

Eydís S. Eiríksdóttir flytur erindi á málstofu

Fimmtudaginn 3. nóvember kl. 12:30
Bráðabirgðatölur fyrir stangveiði á laxi sumarið 2016

Bráðabirgðatölur fyrir stangveiði á laxi sumarið 2016

Laxveiðitímabilinu er nú lokið í flestum ám landsins. Enn er þó veitt í ám þar sem uppistaðan í veiðinni er lax úr sleppingum gönguseiða, en þar stendur veiði til 20. október. Bráðabirgðatölur yfir stangveiði á laxi sumarið 2016 sýna að alls veiddust um 53.600
Leiðangurslínur rs. Bjarna Sæmundssonar og Árna Friðrikssonar ásamt dreifingu loðnu

Loðnustofninn mælist lítill

Bergmálsmælingar á stærð loðnustofnsins fróru fram á rannsóknaskipunum Árna Friðrikssyni og Bjarna Sæmundssyni dagana 9. september til 5. október sl. Rannsóknasvæðið náði frá landgrunninu við Austur Grænland frá um 73°15’N og suðvestur með landgrunnskanti Grænlands að 63° 30’N, en auk þess til Grænlandssunds, Íslandshafs og Norðurmiða
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?