Alþjóðahafrannsóknaráðið veitir ráð um aflamark deilistofna
Nýlokið er fundi ráðgjafarnefndar Alþjóðahafrannsóknaráðsins (ICES) þar sem m.a. var veitt ráðgjöf um heildarafla norsk-íslenskrar vorgotssíldar, kolmunna, makríls og úthafskarfa í Norðaustur-Atlantshafi fyrir árið 2017. Íslendingar stunda umtalsverðar veiðar úr þeim stofnum.
30. september

