Mikil tæring í Bjarna Sæmundssyni
Vegna bilunar í rannsóknaskipinu Bjarna Sæmundssyni hefur skipið ekki komist af stað í rannsóknaleiðangur sem hefjast átti í liðinni viku, þar sem m.a. átti að kanna ástand rækju og smásíldar, gera umhverfisrannsóknir í fjörðum og veiðarfæratilraunir.
19. október

