Veiðmálastofnun. Starfsemi og framtíðarsýn

Nánari upplýsingar
Titill Veiðmálastofnun. Starfsemi og framtíðarsýn
Lýsing

Í samantekt þessari er farið yfir rannsóknarþætti, þjónustu og hlutverk samkvæmt lögum sem Veiðimálastofnun hefur haft með höndum þau 70 ár sem stofnunin hefur starfað. Gerð er grein fyrir stöðu stofnunarinnar nú og tekið saman yfirlit um gangnasöfn sem safnast hafa í gegnum tíðina. Þá er undirkafli á eftir hverri umfjöllun þar sem litið er til framtíðar, hver séu næstu skref og stefna sett til þess sem starfsmenn telja mikilvæg framfaraspor.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Flokkun
Flokkur Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016)
Útgáfuár 2016
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?