Niðurstöður úr stofnmælingu botnfiska að haustlagi 2016
Stofnmæling botnfiska að haustlagi (haustrall) fór fram í 20. sinn dagana 29. september til 9. nóvember sl. Rannsóknasvæðið var umhverfis Ísland allt niður á 1500 m dýpi.
13. desember

