Morgunfundur um áhættumat Hafrannsóknastofnunar

Morgunfundur um áhættumat Hafrannsóknastofnunar

Fiskeldismál hafa verið í brennidepli umræðunnar og miðvikudaginn 27. september mun atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið halda opinn morgunfund um Áhættumat Hafrannsóknastofnunar vegna mögulegrar erfðablöndunar frá laxeldi sem stofnunin gaf út síðastliðið sumar.

Ný tegund veiðist við Ísland

Í leiðangri Hafrannsóknastofnunar, sem farinn var til rannsókna á flatfiski á grunnslóð við landið nú í lok ágúst, veiddist brislingur í fyrsta skipti við Ísland. Einungis einn fiskur veiddist og var hann 15 cm langur. Fiskurinn fékkst á 20 m dýpi undan Eyjafjallasandi.
Bilun í stjórntölvu Bjarna Sæmundssonar

Bilun í stjórntölvu Bjarna Sæmundssonar

Rannsóknaskipið Bjarni Sæmundsson lagði af stað í loðnuleiðangur í gær, 21. september, 11 dögum seinna en áætlað var.
Ray Hilborn flytur fyrirlestra á vegum Sjávarútvegsskóla háskóla Sameinuðu þjóðanna

Opnir fyrirlestrar Ray Hilborn

14. september kl. 9:00-11:30 og 15. september kl. 13:00-15:30
Áhrif hopandi jökla á lífríki

Áhrif hopandi jökla á lífríki

Í nýrri grein sem birtist í liðinni viku í hinu virta vísindatímariti Proceedings of the National Academy of Sciences (PNAS) er greint frá djúpstæðum áhrifum hopandi jökla á lífríki í ferskvatni og á strandsvæðum.
Vinningsmynd Svanhildar Egilsdóttur

Mynd Svanhildar bar sigur úr býtum

Mynd Svanhildar Egilsdóttur, ljósmyndara hjá Hafrannsóknastofnun, bar sigur úr býtum í ljósmyndakeppni sem 200 mílur og Morgunblaðið efndi til. Myndin var tekin sl. vor um borð í Saxhamri frá Rifi.
Niðurstöður makrílleiðangurs sumarið 2017

Niðurstöður makrílleiðangurs sumarið 2017

Markmið leiðangursins er að kortleggja útbreiðslu og meta lífmassa makríls, síldar og kolmunna í Norðaustur Atlantshafi meðan á sumarætisgöngum þeirra stendur. Einnig var ástand sjávar og þéttleiki átustofna metið í leiðangrinum líkt og undanfarin ár.
Erfðablöndun eldislax af norskum uppruna við íslenska laxastofna

Erfðablöndun eldislax af norskum uppruna við íslenska laxastofna

Hafrannsóknastofnun hefur lokið við rannsókn á erfðablöndun eldislax og náttúrulegs lax í laxastofnum á Vestfjörðum.
Hrognkelsin undirbúin undir flutning

Hrognkelsi seld og send með flugi til Færeyja

Síðastliðin fjögur ár hafa hrognkelsi ræktuð í tilraunaeldisstöð Hafrannsóknastofnunar að Stað í Grindavík verið seld til færeysku laxeldisstöðvarinnar P/F Hiddenfjord.
Stofnmat og ráðgjöf vegna úthafsrækju

Stofnmat og ráðgjöf vegna úthafsrækju

Hafrannsóknastofnun ráðleggur að leyfðar verði veiðar á 5000 tonnum af úthafsrækju á fiskveiðiárinu 2017/2018.
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?