Hátíð hafsins verður haldin dagana 10.-11. júní. Hafnardagurinn er haldinn á laugardag og Sjómannadagurinn á sunnudag.
09. júní
Norsk-íslenska síldin fyrr á ferðinni í ár
Í vikunni lauk tæplega þriggja vikna löngum leiðangri Árna Friðrikssonar sem hafði það meginmarkmið að meta magn og útbreiðslu norsk-íslenskrar síldar og kolmunna austur og norðaustur af landinu.
26. maí
Steinunn H. Ólafsdóttir flytur erindi á málstofu
Fimmtudaginn 18. maí kl. 12:30.
17. maí
Skipaáætlun 2017
Skipaáætlun Hafrannsóknastofnunar fyrir árið 2017 hefur verið uppfærð.
05. maí
Stofnmat og ráðgjöf vegna rækju við Snæfellsnes
Hafrannsóknastofnun hefur gefið út ráðleggingar um að leyfðar verði veiðar á 698 tonnum af rækju við Snæfellsnes á tímabilinu frá 1. maí 2017 til 15. mars 2018.
02. maí
Niðurstöður úr stofnmælingu botnfiska á Íslandsmiðum 2017
Stofnvísitölur þorsks, gullkarfa og löngu mældust háar miðað við síðustu þrjá áratugi. Vísitala ýsu er nú nálægt meðaltali tímabilsins, en vísitölur steinbíts eru lágar.
18. apríl
Steven Campana flytur erindi á málstofu
Fimmtudaginn 6. apríl kl. 12:30.
04. apríl
Anna Heiða Ólafsdóttir flytur erindi á málstofu
Fimmtudaginn 22. mars kl. 12:30.
21. mars
Ferskvatnssvið flytur að Skúlagötu 4
Vegna flutnings og lokunar starfsstöðvar ferskvatnssviðs Hafrannsóknastofnunar í Keldnaholti má búast við truflunum á síma- og netsambandi þriðjudaginn 21. mars og miðvikudaginn 22. mars. Starfsemi ferskvatnssviðs flyst að Skúlagötu 4 í Reykjavík.
21. mars
Mat á stofnstærð landsela
Síðastliðið sumar fóru fram talningar á landsel við Ísland þar sem flogið var með allri strandlengju landsins og selir taldir. Flugtalningarnar eru gerðar til að meta fjölda landsela og fylgjast með þróun stofnstærðar.