Fréttir tengdar erfðafræði
Murray Roberts t.v. og Lea-Anne Henry, t.h.

Málstofa 15. janúar - Kynning á iATLANTIC

iATLANTIC er alþjóðlegt verkefni sem býr til reiknilíkön til að kanna haffræðilega ferla, kortleggur búsvæði, greinir breytingar í gerð vistkerfa í tíma og rúmi og metur áhrif hlýnunar á vistkerfi með meiru.
Mynd úr safni, tekin úr dróna af laxastiga í Laugardalsá.

Staða greiningar á meintum eldislaxi

Af 416 meintum eldislöxum hafa 298 verið greindir til uppruna en 110 laxar eru enn í greiningu.
Sara Harðardóttir við sýnatöku í leiðangri um borð í herskipinu HDMS Lauge Koch. Leiðangurinn var um…

Málstofa 7. desember - Sara Harðardóttir

Nýting forns DNA í seti til að rekja útbreiðslu hafíss. Erindið og glærur verða á ensku.
Mynd úr safni, tekin úr dróna af laxastiga í Laugardalsá.

Staða greiningar á strokulöxum - 18. október

Eldislaxar hafa veiðst í 44 ám/veiðvatni á landinu. Eldisuppruni 164 eldislaxa hefur verið staðfestur með útlits- og erfðagreiningum.
Mynd af sindraskel.

Landnám sindraskeljar við Ísland

Skeldýr af ættkvísl hnífskelja fannst við Naustanes í Kollafirði. Ný tegund sem á upprunalega heimkynni við austurströnd Norður-Ameríku.
Nýr landnemi, tveir einstaklinga af tegundinni Melanochlamys diomedea.
Ljósm. Svanhildur Egilsdótti…

Ný tegund sæsnigils

Ný tegund sæsnigils fannst í Breiðafirði. Ekki er vitað hvernig þessi tegund sæsnigils barst í innanverðan Breiðafjörð né hvort hún finnst víðar við Ísland.
Mynd tekin úr dróna af laxastiga í Laugardalsá.

Tugir meintra strokulaxa komnir í erfðagreiningu

Hafrannsóknastofnun hefur nú þegar staðfest eldisuppruna 27 laxa með útlits og erfðagreiningum.
Mynd tekin úr dróna af laxastiga í Laugardalsá.

Strokulaxar í ám - árvekni veiðimanna mikilvæg

Veiðimenn er hvattir til að koma löxum með eldiseinkenni til rannsókna hjá Hafrannsóknastofnun.
Mynd af laxaseiðum.

Rannsóknarskýrsla um erfðablöndun laxa

Erfðablöndun villts íslensks lax og eldislax af norskum uppruna
Vöktun líffræðilegs fjölbreytileika með umhverfis DNA

Vöktun líffræðilegs fjölbreytileika með umhverfis DNA

Ný aðferðafræði í verndunarlíffræði notast við umhverfis DNA (environmental eDNA) til þess að meta líffræðilegan fjölbreytileika í vistkerfum
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?