Ársskýrsla 2020 er útgefin

Ljósm. Svanhildur Egilsdóttir Ljósm. Svanhildur Egilsdóttir

Ársskýrsla 2020 kemur einungis út á rafrænu formi. Smellið á hlekkinn til að lesa skýrsluna.

Í skýrslunni er að finna samantekt um rannsóknastarfsemina á árinu 2020 eftir rannsóknasviðum stofnunarinnar, stoðdeildum, útibúum og einnig er yfirlit um starfsemi Sjávarútvegsskóla Þróunarsamvinnumiðstöðvar UNESCO sem er hluti af GRÓ og Hafrannsóknastofnun rekur. Þá er rekstraryfirlit fyrir árið 2020 í sérstökum kafla.


Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?