Ársskýrsla 2016-2018 komin út

Ársskýrsla 2016-2018 komin út

Hafrannsóknastofnun hefur gefið út ársskýrslu fyrir árin 2016 til 2018. Í ársskýslunni er farið yfir starfsemi stofnunarinnar og þær áskoranir sem fyrir henni lágu á tímabilinu.

Ársskýrslan gerir grein fyrir almennum viðfangsefnum stofnunarinnar auk þess að fjalla um nokkur þeirra fjöldamargra og mikilvægu verkefna sem sérfræðingar stofnunarinnar vinna að.

Í hlekk hér á eftir má finna ársskýrslu 2016-2018.


Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?