Vöktun veiðiáa

Endurskoðun á áhættumati erfðablöndunar - fréttatilkynning

Endurskoðun á áhættumati erfðablöndunar - fréttatilkynning

Hafrannsóknastofnun gaf fyrir ári síðan út áhættumat vegna mögulegrar erfðablöndunar milli eldislaxa og náttúrulegra laxastofna á Íslandi. Áhættumatið var unnið af sérfræðingum Hafrannsóknastofnunar ásamt erlendum sérfræðingum og hefur hlotið rýni erlendra sérfræðinga.
Mat á burðarþoli Önundarfjarðar m.t.t. sjókvíaeldis

Mat á burðarþoli Önundarfjarðar m.t.t. sjókvíaeldis

Greinargerð og mat á burðarþoli Önundarfjarðar með tilliti til sjókvíaeldis.
Málþing um erfðafræðileg áhrif laxeldis á villta laxastofna

Málþing um erfðafræðileg áhrif laxeldis á villta laxastofna

Tveir starfsmenn Hafrannsóknastofnunar halda erindi á málþingi um erfðafræðileg áhrif laxeldis á villta laxastofna.
Erfðafræði Atlantslax kortlögð

Erfðafræði Atlantslax kortlögð

Í nýrri grein sem birt var í Vísindariti Alþjóðahafrannsóknaráðsins, ICES Journal of Marine Science, er greint frá niðurstöðum viðamikilla rannsókna á erfðafræði Atlantslax.
Bráðabirgðatölur fyrir stangveiði á laxi sumarið 2017

Bráðabirgðatölur fyrir stangveiði á laxi sumarið 2017

Stangveiðin 2017 var nærri langtímameðaltali. Veiðin á Vesturlandi 2017 var svipuð og hún var 2016 en minnkun í öðrum landshlutum.
Morgunfundur um áhættumat Hafrannsóknastofnunar

Morgunfundur um áhættumat Hafrannsóknastofnunar

Fiskeldismál hafa verið í brennidepli umræðunnar og miðvikudaginn 27. september mun atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið halda opinn morgunfund um Áhættumat Hafrannsóknastofnunar vegna mögulegrar erfðablöndunar frá laxeldi sem stofnunin gaf út síðastliðið sumar.
Erfðablöndun eldislax af norskum uppruna við íslenska laxastofna

Erfðablöndun eldislax af norskum uppruna við íslenska laxastofna

Hafrannsóknastofnun hefur lokið við rannsókn á erfðablöndun eldislax og náttúrulegs lax í laxastofnum á Vestfjörðum.
Áhættumat vegna erfðablöndunar

Áhættumat vegna erfðablöndunar

Hafrannsóknastofnun hefur lokið við áhættumat vegna mögulegrar erfðablöndunar frá laxeldi.
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?