Ákveðið hefur verið að breyta skipulagi Hafrannsóknastofnunar
21. nóvember
Nemaheimsókn
Í síðustu viku komu þessar flottu stelpur úr Valhúsaskóla
19. nóvember
Leiðrétting á ráðgjöf Hafrannsóknastofnunar fyrir ígulker frá 13. júní 2019
Mistök urðu í framsetningu ráðgjafarinnar og hefur stofnunin nú uppfært ráðgjöfina
04. nóvember
Niðurstöður mælinga á stærð loðnustofnsins í september - október 2019
Bergmálsmælingar á stærð loðnustofnsins fóru fram á rannsóknaskipinu Árna Friðrikssyni og norska uppsjávarskipinu Erosi dagana 9. september – 21. október.
30. október
Ástand rækjustofna í Arnarfirði og í Ísafjarðardjúpi
Könnun á ástandi innfjarðarrækjustofna fór fram dagana 1.-11. október 2019
18. október
Góður gestur í heimsókn
Í dag kom Viktoría krónprinsessa Svíþjóðar í heimsókn á Hafrannsóknastofnun
10. október
Bráðabirgðatölur fyrir stangveiði á laxi sumarið 2019
Samdráttur varð í laxveiði sumarið 2019.
10. október
ICES leggur til að engar veiðar verði stundaðar á úthafskarfastofnum fyrir árin 2020 og 2021
Í dag veitti Alþjóðahafrannsóknaráðið (ICES) ráð um veiðar ársins 2020 og 2021 fyrir efri og neðri stofna úthafskarfa.
09. október
Rannsóknir á lífríki miðsjávarlaga (MEESO)
Rannsóknir á lífríki miðsjávarlaga (MEESO)
08. október
RS Bjarni Sæmundsson í leiðangri
Um þessar mundir er rannsóknaskipið Bjarni Sæmundsson í 12 daga rannsóknaleiðangri í Arnarfirði og í Ísafjarðardjúpi.