NoWPaS, ráðstefna ungra vísindamanna var haldin nýlega á Íslandi
Alþjóðleg ráðstefna ungra vísindamanna sem stunda rannsóknir á laxfiskum var haldin 3. - 7. mars 2020
16. mars
Merkingar hrognkelsa
11. mars
Marsrallið (SMB) er hafið
Stofnmæling botnfiska á Íslandsmiðum er hafin og stendur yfir næstu þrjár vikur
28. febrúar
Ástand sjávar
Sunnudaginn 23. febrúar lauk 14 daga vetrarferð rannsóknaskipsins Bjarna Sæmundssonar í kringum landið, sem er hluti af vöktunarverkefninu Ástand sjávar.
27. febrúar
Gestafyrirlestur 5. mars. Sara Harðardóttir þörungafræðingur flytur erindi
Erindið verður flutt í fyrirlestrarsal á jarðhæð á Skúlagötu 4, kl 12:30 og er öllum opið. Erindið verður á ensku.
27. febrúar
Niðurstöður loðnumælinga við Papey
Líkur eru á að umrædd loðnuganga sé sú sama og var mæld út af norðuausturhorninu fyrr í mánuðnum
25. febrúar
Stjórn vatnamála
Markmið laga um stjórn vatnamála er að vernda vatn og vatnalífríki
21. febrúar
Fyrstu niðurstöður úr merkingum árið 2019
20. febrúar
Loðnumælingum næstum lokið
Loðnumælingar rannsóknarskipsins Árna Friðrikssonar og fimm uppsjávarveiðiskipa, Heimaeyjar VE, Hákons EA, Aðalsteins Jónssonar SU, Barkar NK og Polar Amaroq, kláruðust nokkurn vegin í nótt.
20. febrúar
Skrifum formanns félags íslenskra náttúrufræðinga svarað