Lífríki tjarna við Straumsvík, á áhrifasvæði fyrirhugaðrar breikkunar Reykjanesbrautar. HV 2020-52

Nánari upplýsingar
Titill Lífríki tjarna við Straumsvík, á áhrifasvæði fyrirhugaðrar breikkunar Reykjanesbrautar. HV 2020-52
Lýsing

Í þessari skýrslu eru teknar saman niðurstöður rannsókna á lífríki og eðlisefnafræðilegum þáttum í fjórum tjörnum í og við Straumsvík sumarið 2020. Skýrslan er unnin fyrir Vegagerðina, en tjarnirnar eru innan áhrifasvæðis af fyrirhugaðri breikkun Reykjanesbrautar. Tjarnirnar eru einstakar þar sem þær eru flestar ferskvatnstjarnir undir miklum áhrifum af sjávarföllum, sem veldur því að vatnsborð þeirra sveiflast innan sólarhrings samhliða breytingum í sjávarhæð. 

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Flokkun
Flokkur Haf- og vatnarannsóknir (2016-)
Útgáfurit Haf- og vatnarannsóknir
Útgáfuár 2020
Blaðsíður 50
Útgefandi Hafrannsóknastofnun
Leitarorð Botnlægir þörungar, hryggleysingjar, dvergbleikja, efnasamsetning ferskvatns, tjarnir, ísalt, grunnvatn, lindir. Benthic algae, invertebrates, small benthic char, physicochemical parameters, ponds, brackish water, groundwater, groundwater springs
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?