Fréttir & tilkynningar

Mynd: Svanhildur Egilsdóttir.

Ráðgjöf fyrir rækjustofna í Arnarfirði og í Ísafjarðardjúpi fyrir vertíðina 2020/2021

Með hliðsjón af niðurstöðum könnunar á ástandi innfjarðarrækjustofna sem fram fór dagana 28. september til 4. október leggur Hafrannsóknastofnun til að leyfðar verði veiðar á 184 tonnum af rækju í Arnarfirði og 586 tonnum í Ísafjarðardjúpi á vertíðinni 2020/2021.
RS. Árni Friðriksson leggur úr höfn. Ljósm. Svanhildur Egilsdóttir.

Haustrall (SMH) 2020 er hafið

Stofnmæling botnfiska að haustlagi er hafin
Ljósm. Svanhildur Egilsdóttir

Togararall 2021 – auglýst eftir tveimur togurum

Ríkiskaup, fyrir hönd Hafrannsóknastofnunar, hefur auglýst eftir tilboðum vegna tímabundinnar leigu á tveimur togurum til stofnmælinga.
Mynd sem fylgir útgefinni grein.

Áhrif hlýnandi sjávar á útbreiðslu fisktegunda

Nýlega birtist greinin „Shifting fish distributions in warming sub-Arctic oceans“ í vísindaritinu Scientific Reports.
Makríll

ICES veitir ráðgjöf um aflamark uppsjávarstofna fyrir árið 2021

Í dag veitti Alþjóðahafrannsóknaráðið (ICES) ráð um veiðar ársins 2021 fyrir norsk-íslenska síld, makríl og kolmunna
Mynd með auglýsingu mbl.is

Hvað er að gerast í laxveiðinni?

Umræðufundur um stöðu laxveiðinnar
Frá Arnarfirði. Ljósm. Ingibjörg G. Jónsdóttir

RS Bjarni Sæmundsson í leiðangri

Um þessar mundir er rannsóknaskipið Bjarni Sæmundsson í 14 daga leiðangri í Arnarfirði og í Ísafjarðardjúpi
Sæbjúgu úr togi fyrir austan land

Fjórða grunnslóðaleiðangri Hafrannsóknastofnunar lokið

Frá ársfundi 2019.

Ársfundi Hafrannsóknastofnunar frestað fram í október 2020

Ársfundi Hafrannsóknastofnunar Rannsókna- og ráðgjafarstofnunar hafs og vatna sem vera átti 25. september 2020 er frestað
Blautklútar algengur meðafli í Faxaflóa - aukning frá fyrri árum.

Blautklútar algengur meðafli í Faxaflóa - aukning frá fyrri árum.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?