Fréttir & tilkynningar

Ljósm. Valur Bogason.

Netarall 2021 - auglýst er eftir bátum

Skilafrestur tilboða er til 29.01.2021 kl. 12:00,
Ljósm. Sigurður Jónsson. Mynd er tekin við kantinn utan við Barðagrunn um borð í rs. Árna Friðrikssy…

Loðnumælingar hafnar

Mánudaginn 4. janúar héldu fimm skip til loðnumælinga.
Sigurður Guðjónsson forstjóri.

Hafrannsóknir á tímamótum

Áratugur hafs og hafrannsókna 2021-2030 er að hefjast
Bestu óskir um gleðileg jól og farsælt komandi ár, með þökk fyrir samstarfið á árinu sem er að líða.

Jólakveðja frá Hafrannsóknastofnun

Áætlað yfirferðasvæði loðnumælinga fimm skipa í byrjun janúar 2021.

Loðnumæling á nýju ári

Áætlað er að halda til loðnumælinga 4. janúar eða eins snemma og veður leyfir
Ljósm. Svanhildur Egilsdóttir

Vísitala þorsks lækkar þriðja árið í röð en væntingar um góða nýliðun á næstu árum

Stofnvísitala þorsks samkvæmt haustmælingu hefur lækkað töluvert frá árinu 2017
Christiane Delongueville og Jónbjörn Pálsson

Árangursríkt samstarf við belgískra dýrafræðinga

Samstarf starfsmanna Hafrannsóknastofnunar og Christiane Delongueville og Roland Scaillet belgískra dýrafræðinga.
Ljósm. Svanhildur Egilsdóttir.

Nýútkomnar greinar um meðafla sjávarspendýra

Gísli Víkingsson og Guðjón Már Sigurðsson voru á meðal höfunda.
Leiðangurslínur og dreifing loðnu í desember 2020

Ráðlagður loðnuafli tæp 22 þúsund tonn

Niðurstöður loðnumælinga dagana 6.-11. desember 2020 liggja nú fyrir
Ljósm. Ása Hilmarsdóttir

Lífvænleiki hlýra eftir veiðar

Frumathugun hjá Hafrannsóknastofnun sýndi að hlýri sem veiddur var í botnvörpu virðist þola að vera 1-2 tíma í móttöku eða færibandi áður en honum var sleppt
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?