knurrari (íslenska)

Urrari

Samheiti á íslensku:
knurrari, knurri
Urrari
Urrari
Tungumál Samheiti
Fræðiheiti: Eutrigla gurnardus
Danska: grå knurhane
Færeyska: knurrhani
Norska: gråknurr, knurr, prest, ryt
Sænska: knorrhane
Enska: grey gurnard
Þýska: Grauer Knurrhahn
Franska: gournard, grondin gris
Spænska: borracho
Portúgalska: cabra-morena
Rússneska: Séraja trígla

Urrari er botnfiskur, sem finnst allt niður á 300 metra dýpi. Hann lifir á alls kyns krabbadýrum og smáum fiskum. Hann er sérstakur því leyti hann getur notað eyruggana til labba” á botninum. Hann myndar sérstakt hljóð með sundmaganum; nokkurs konar urr sem hann dregur nafn sitt af. Urrari getur orðið allt 60 cm stærð en stærsti sem veiðst hefur hér við land var 48 cm.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?