Tvírákamjóri

Tvírákamjóri
Tvírákamjóri
Tungumál Samheiti
Fræðiheiti: lycodes eudipleurostictus
Danska: dobbeltliniet ålebrosme
Færeyska: ulvsbródir
Norska: båndeålebrosme

Tvírákamjóri verður um 44 cm langur.

 

Hann veiðst oft við Ísland og er nokkuð algengur í kalda sjónum undan Norðvestur-, Norður- og Austurlandi allt suður á Íslands-Færeyjahrygg.

Kaldsjávarfiskur á leirbotni á 240-1000 m dýpi og við -1,1 til 2,5°C hitastig.

Fæða er smákrabbadýr, burstaormar, slöngustjörnur o.fl.

 

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?