Sandhverfa

Sandhverfa
Sandhverfa
Tungumál Samheiti
Fræðiheiti: Scophthalmus maximus
Danska: pighvarre
Færeyska: hvassakvoysa
Norska: piggvar
Sænska: piggvar
Enska: Turbot
Þýska: Steinbutt
Franska: turbot
Spænska: rodaballo
Portúgalska: pregado
Rússneska: Belokóryj páltus

Sandhverfa getur náð 100 cm lengd. Sú stærsta sem veiðst hefur hér við land var 85 cm.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?