blápískar (íslenska)

Hákarl

Samheiti á íslensku:
axskeri, blágot, blápískar, brettingur, deli, got, grágot, gráni, hafkerling, háskerðingur, hvolpur, raddali, rauðgot, skauli, skerill, skufsi
Hákarl
Hákarl
Hákarl
Tungumál Samheiti
Fræðiheiti: Somniosus microcephalus
Danska: Grønlandshaj, havkal
Færeyska: hákelling
Norska: håkjerring
Sænska: håkäring, ishaj
Enska: Greenland shark, ground shark, gurry shark, sleeper shark
Þýska: Eishai, Grönlandhai
Franska: laimargue du Groenland, requin du Groenland
Spænska: tollo de Groenlandia
Portúgalska: tubarão-da-Gronelândia
Rússneska: Poljárnaja akúla

Hákarl getur orðið 6-7 m langur og jafnvel lengri, en hann er oftast aðeins 2-5 m á lengd.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?