Flatnefur

Flatnefur
Flatnefur
Flatnefur
Flatnefur
Tungumál Samheiti
Fræðiheiti: Deania calceus
Danska: næbhaj
Færeyska: nevhávur
Norska: gråhå
Enska: birdbeak dogfish
Þýska: Schnabeldornhai
Franska: squale-savate
Spænska: tollo pajarito
Portúgalska: sapata
Rússneska: Глубоководная акула / Glubokovódnaja akúla

Flatnefur getur orðið 122 cm á lengd.

Á Íslandsmiðum hefur flatnefur veiðst á 490-850 m dýpi og dýpra allt frá SA-landi til SV- og V-lands en er algengastur á djúpmiðum suðvestan Reykjaness.

Djúp- og botnfiskur sem veiðst hefur á 55-1450 m dýpi en er sennilega einna algengastur á 600-1000 metra dýpi. Fæða er alskonar fiskar auk smokkfiska, rækju o.fl. krabbadýra.

 

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?