Djúpkarfi

Djúpkarfi
Djúpkarfi
Djúpkarfi
Djúpkarfi
Djúpkarfi
Tungumál Samheiti
Fræðiheiti: Sebastes mentella
Danska: dyphavsrødfisk
Færeyska: trantkongafiskur
Norska: snabeluer
Enska: Demersal beaked redfish
Þýska: Schnabelbarsch, Tiefenbarsch
Franska: sébaste atlantique, sébaste du nord
Spænska: gallineta nórdica
Portúgalska: peixe-vermelho-da-fundura
Rússneska: Окунь клювач / Ókun' kljuvátsj

Djúpkarfi er botn- og miðsævisfiskur sem lifir aðallega á smákrabbadýrum og smáfiski. Eins og aðrar karfategundir gýtur hann lirfum en ekki eggjum eins og algengast er meðal beinfiska. Mökun fer fram á haustin. Yfir veturinn þroskast afkvæmin, þeim er síðan gotið á tímabilinu frá mars fram í maí. Djúpkarfi getur orðið um 70 cm á lengd en er oftast 35 – 45 cm.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?