hlýragóna (íslenska)

Blágóma

Samheiti á íslensku:
blágóna, hlýragóna
Blágóma
Blágóma
Blágóma
Tungumál Samheiti
Fræðiheiti: Anarhichas denticulatus
Danska: blå havkat
Færeyska: blágóma
Norska: blåsteinbit
Enska: arctic wolffish, blue sea cat, jelly cat, northern wolffish
Þýska: Blauer Katfisch, Wasserkatze
Franska: loup à tête large, loup de mer bleu, loup gelatineux, poisson loup
Portúgalska: peixe-lobo-azul

Á Íslandsmiðum hefur blágóma veiðst stærst 126 cm. Sumar heimildir segja blágómu ná 180 cm lengd.

Við Ísland hefur blágóma fundist allt í kringum landið en hún er algengari í kalda sjónum norðvestan-, norðan-, norðaustan- og austanlands en sunnanlands.

Blágóma er kaldsjávarfiskur sem heldur sig á 60 m og niður á 1200 m dýpi og öllu meira upp í sjó en við botn.  

Fæða er slöngustjörnur, skrápdýr, hveljur og fiskar m.a. svartháfur. Þá hafa fundist leifar svarfugls í maga blágómu hér við land.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?