tístrendingur (íslenska)

Áttstrendingur

Samheiti á íslensku:
tístrendingur
Áttstrendingur
Áttstrendingur
Áttstrendingur
Áttstrendingur
Tungumál Samheiti
Fræðiheiti: Leptagonus decagonus
Danska: arktisk panserulk
Færeyska: Ishavsbrynjukrutt
Norska: tiskjegg
Sænska: tiotömmad skäggsimpa, smalbottenmus
Enska: Atlantic poacher, Atlantic seapoacher, northern alligatorfish
Þýska: Gewöhnliche Panzergroppe
Franska: agone atlantique
Rússneska: Лисичка гренландская / Lisítsjka grenlándskaja

Áttstrendingur er botnfiskur á leir- og sandbotni en einnig á grýttum botni. Áttstrendingur verður um 22 cm stærð. Fæða hans er mest smákrabbadýr og burstaormar. Hrygningatíminn er sumri til í kalda sjónum.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?