Frá heimsókn ráðherra. Ljósm. Svanhildur Egilsdóttir.

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra Svandís Svavarsdóttir í heimsókn

Þann 7. desember fengum við hjá Hafrannsóknastofnun góðan gest
Ljósm. Svanhildur Egilsdóttir

Nýútkomin skýrsla í Haf- og vatnarannsóknum: Rannsóknir á hrygningargöngu loðnu með smábátum

Agnar Steinarsson t.v. og Ragnar Jóhannsson t.h.

Málstofa 9. desember kl. 12:30

Agnar Steinarsson, sérfræðingur hjá Hafrannsóknastofnun flytur erindið: Eldistilraunir með loðnu / Cultivation of capelin.
Upphafsráðgjöf um loðnuveiðar vertíðarinnar 2022/23

Upphafsráðgjöf um loðnuveiðar vertíðarinnar 2022/23

Alþjóðahafrannsóknaráðið (ICES) hefur nú birt upphafsráðgjöf um veiðar á loðnu á vertíðinni 2022/23. Ráðgjöfin hljóðar upp á 400 þúsund tonn
Mynd úr grein

Nýútkomin grein í ICES Journal of Marine Science

Projecting climate-driven shifts in demersal fish thermal habitat in Iceland‘s waters
Hafrannsóknastofnun í appelsínugulum lit

Hafrannsóknastofnun í appelsínugulum lit

25. nóvember er alþjóðlegur baráttudagur Sameinuðu þjóðanna gegn kynbundnu ofbeldi,
Julian M. Burgos

Málstofa 25. nóvember, kl. 12:30

Benthic habitats and oceanography in Denmark Strait / Búsvæði á sjávarbotni og haffræði Grænlandssunds
Ljósm. Svanhildur Egilsdóttir.

Ársfundur WGINOR

Verður haldinn vikuna 22.-26.nóvember, í húsi Hafrannsóknastofnunar
Ljósm. Jónbjörn Pálsson

Árvekni sjómanna mikilvæg í vöktun á útbreiðslu fisktegunda

Í gegnum árin hafa fjölmargir sjómenn haft samband við Hafrannsóknastofnun þegar þeir rekast á óvænta eða óþekkta fisktegund í afla
Landselur. Ljósm. Svanhildur Egilsdóttir.

Stofnmat og ráðgjöf á landsel 2021

Nýtt mat á stofnsstærð landsels við Ísland og ráðgjöf varðandi veiðar liggja nú fyrir.
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?