Vatnaskil í fortíð, nútíð og framtíð sjávarlífvera

Áki Jarl Láruson Áki Jarl Láruson

Vatnaskil í fortíð, nútíð og framtíð sjávarlífvera

Nú þegar hraðar breytingar eru að verða á umhverfi sjávar og loftslagi er bráð þörf á að skilja hvernig stofnar geta fært sig til í rúmi til að viðhalda sínum vistfræðilega sessi. Ef stofn sem reiðir sig á ákveðið umhverfi getur ekki fært sig samhliða umhverfisbreytingum má spyrja hvort sá stofn geti aðlagast nýjum umhverfisaðstæðum.

Verið er að þróa nýjar aðferðir til að geta svarað þessari spurningu en nauðsynlegt er að hafa til þess umfangsmikil og góð sameindalíffræðileg gagnasett í aðgengilegum gagnagrunnum. Samræmdar aðferðir við sýnatöku og í vöktunarverkefnum eru nauðsynlegar til þess að geta horft inn í framtíðina.

Erindið er flutt á ensku og verður streymt á YouTube rás Hafrannsóknastofnunar
https://www.youtube.com/channel/UCirTCP_aKFKz8LMoFoxWGbA

Sea-change: the past, present, and future of marine life

In this period of rapid ocean climate change, it is critically important to better understand where, if anywhere, environmentally dependent marine populations may need to shift in order to continue functioning in a similar environmental capacity. If a population dependent on its local environment is incapable of shifting along with the changing marine climate, will it be possible to adapt to the new normal? Methods for assessing these and more questions are actively being developed, but require well curated and accurate datasets to better contextualize molecular information. A holistic approach to data sampling and monitoring will make all the difference as we look to the future.


Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?