Upptaktur að veiðisumri

Mynd: J. Helgason Mynd: J. Helgason

Upptaktur að veiðisumri

Hafrannsóknastofnun boðar til fundar um málefni ferskvatnsfiska fimmtudaginn 16. maí 2024, í aðdraganda komandi veiðisumars. Fundurinn verður haldinn í húsakynnum Hafrannsóknastofnunar að Fornubúðum 5 í Hafnarfirði en honum verður einnig streymt.
estum verður boðið að þiggja morgunverð fyrir fundinn.

Tengill á streymi (YouTube)

Hafrannsóknastofnun óskar eftir því að þátttakendur skrái þátttöku hér. 

Dagskrá fundar:

8:30-9:00 Morgunverður

9:00-9:05 Fundur settur

Þorsteinn Sigurðsson, forstjóri Hafrannsóknastofnunar

9:05-9:25 Laxveiði og veiðihorfur sumarið 2024

Hlynur Bárðarson, Hafrannsóknastofnun

9:25-9:45 Strokulaxar úr kvíaeldi

Leó Alexander Guðmundsson, Hafrannsóknastofnun

9:45-10:05 Fiskrækt og sjálfbærni laxastofna

Guðni Guðbergsson, Hafrannsóknastofnun

10:05-10:20 Kaffihlé

10:40-11:00 Rafræn skráning veiði

Ingi Rúnar Jónsson og Ragnar Ingimundarson, Hafrannsóknastofnun

Þátttakendur eru beðnir um að skrá þátttöku, eigi síðar en kl. 12.00 miðvikudaginn 15. maí 2024.
Skráning hér. 


Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?