Sýnavinnsla. Mynd Svanhildur Egilsdóttir
Hafrannsóknastofnun auglýsir eftir rannsóknafólki til starfa í sýna- og gagnavinnslu við selarannsóknir á starfsstöð stofnunarinnar á Hvammstanga, við rannsóknir sýna og gagnavinnslu í starfsstöð stofnunarinnar í Vestmannaeyjum og við rannsóknir sýna og gagnavinnslu í höfuðstöðvum stofnunarinnar í Hafnarfirði.
Öll störfin lúta að öflun og úrvinnslu gagna og og í rannsóknaleiðöngrum á sjó. Um er að ræða spennandi og fjölbreytt störf á ólíkum stöðum á landinu sem ýmist krefjast háskólamenntunar og/eða reynslu af sambærilegum störfum. Sjá nánar og sótt er um störfin á Starfatorgi: