Fréttir frá sviði gagna og miðlunar
Dóra Magnúsdóttir, nýr samskiptastjóri Hafrannsóknastofnunar

Nýr samskiptastjóri Hafrannsóknastofnunar

Dóra Magnúsdóttir hefur verið ráðin í nýtt starf samskiptastjóra. Þessi nýja staða og sterki liðsauki gerir stofnuninni kleift að fylgja stefnu sinni um aukna áherslu á á upplýsingamiðlun, samskipti og almannatengsl.
Murray Roberts t.v. og Lea-Anne Henry, t.h.

Málstofa 15. janúar - Kynning á iATLANTIC

iATLANTIC er alþjóðlegt verkefni sem býr til reiknilíkön til að kanna haffræðilega ferla, kortleggur búsvæði, greinir breytingar í gerð vistkerfa í tíma og rúmi og metur áhrif hlýnunar á vistkerfi með meiru.
Rækjuráðgjöf fyrir fiskveiðiárið 2023/2024

Rækjuráðgjöf fyrir fiskveiðiárið 2023/2024

Hafrannsóknastofnun leggur til að afli rækju í Arnarfirði fiskveiðiárið 2023/2024 verði ekki meira en 166 tonn og að afli rækju í Ísafjarðardjúpi verði 0 tonn.
Mynd tekin á Líffræðiráðstefnunni. Hlynur Bárðason kynnir hér sitt erindi.

Hafrannsóknastofnun á Líffræðiráðstefnunni 2023

Líffræðiráðstefna Líffræðifélagsins var í síðustu viku, 12. - 14. október og tók starfsfólk Hafrannsóknastofnunar þar virkan þátt.
Mynd af Einari að mæla þykkt ískjarnasýnis.

Málstofa 21. september kl. 12:30

Frásögn af leiðangri í Nansen-djúpið - Einar Pétur Jónsson
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?