Fréttir frá botnsjávarsviði
Photo. Sigurður Þór Jónsson

Afrakstur átaksverkefnis um loðnurannsóknir 2018-2022

Skýrsla um afrakstur átaksverkefnis um loðnurannsóknir 2018-2022 hefur nú verið birt bæði á íslensku og ensku.
Mynd úr haustralli 2023, tekin um borð í Breka. Ljósm. Kristín Valsdóttir

Stofnvísitala botnfiska að haustlagi

Skýrsla um helstu niðurstöður stofnmælingar botnfiska að haustlagi. Verkefnið hefur verið framkvæmt með sambærilegum hætti frá árinu 1996.
Rækjuráðgjöf fyrir fiskveiðiárið 2023/2024

Rækjuráðgjöf fyrir fiskveiðiárið 2023/2024

Hafrannsóknastofnun leggur til að afli rækju í Arnarfirði fiskveiðiárið 2023/2024 verði ekki meira en 166 tonn og að afli rækju í Ísafjarðardjúpi verði 0 tonn.
Jónas P. Jónasson með Vatnajökul í bakgrunni, um borð í rannsóknaskipinu Bjarna Sæmundssyni HF 30 í …

Nýr sviðsstjóri botnsjávarsviðs - Jónas P. Jónasson

Jónas Jónasson, Ph.D. hefur tekið við sem sviðsstjóri botnsjávarsviðs.
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?